Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 36

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 36
3o NÝ DAGSBRÖN. in skynscmi, J»á gctur trúin verið virkilega lifandi tríi. íJctta kcmur til af þvt, að það cr cindregið álit lærisvcins- ins að hugmyndirnar sje skynsamlegar, þðtt hann hafi ckki sjálfur nðgu mikinn færdðm til að sýna hvernig þvf sjc varið. Vcrði lærrsvcinninn aftur & mðti fyrir þvt, að rcka sig &, — finnist honum cinhvcr trúarhugmynd kennara síns koma svo hraparfega t búga við þær þekkingarhug- myndir, scm hann cr fyllilcga sannfærður um að sje rjett- ar, að hann gcti ckki stiilt sig um «ð vefcngja úrlausn kennarans sjálfs ú mdtsögninni,—þ& vcrður honum ðumflýj- anlcgt að játa það, t það minnsta með sjáífum sjcr, að sjer finnist þessi tráarhugmynd ckki vera skynsamieg. Þegar svo cr komið, má það cinu gilda hversu oft og átakanlega lærisveinninn játar það, að hann sjc kennara stnum sam- þykkur, — sama hversu mörg ytri kcnnimerki hann leit- ast við að sýna um það, að hann áiíti tröarbrögð sfn jafn skynsamíeg cins og áður en hann rak sig A mðtsögnina ;—- það kemur ailt fyrir citt, svo lengi sem hann kemur ekki trúarbrögðum sfnum aftur f samræmi við þckkingu síueu Þvf lengur seni hann gcngur með tvfskiftu hugarfari, því þykkri verður hræsniskuflinn scm honum finnst hann vcrða að klæða sig f, og því vcrri maður vcrður h&tm f augum sinnar eigin samvizku þðtt hann ekki segi nokkrum tnanni frá þvf. Það hefir verið mörgum manni átakanlegt að færa sig 6r þcssum kufli; cnnþá átakanlegra að færa sig ár hon- um, hcidur cn hitt ficfði nokkurn t/ma orðið, að verjast því að vcfja þcim kufli utan um sig. Sókratcsi var í lófa lagt að komast hjá eiturbikarnum, cf hann hcfði viljað slaka svolftið til fyrir manna sjönum, en af því hann fyrir- leit alla slfka hrœsni, skipa kristnu þjrtðirnar honum þann dag f dag allra manna fyrst á bekk með Kristi sjálfum. Þcir sem verjast hrœsniskuflinum, fá ómcngaða viður-

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.