Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 37

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 37
TILGANGUR HINS tfNÍTARISKA K\TíKJUFJELAGS. 31 kenningiu á sfnam tfma, dau&ireða lifandi. Hinirr sem Cru þckktir að þvf, að skoðanir þeirra sje orðnar reikandi, cru sffelldleg'a tortryggðir af flokksmímnurn sfrrum, og oft og tfðum meir eða mirrna fyriilitnir aföðiarm fit f frá. Þcirn eru að sönnu oft virtar tii vorlamnar þær kringumstæður, sem gjöra pað að verkurn, að þreki þeirra virðist vera of- boðið f þvf, að kasta kuflinurn af sjer. Sumir hafa það samt af á endanum, en aðrir komast svo að segja að eins fir annari erminni, og sitja svo eftir það svo og svo Iengi flœktir I sfrlu eigin fati, og enginn kann að segja hvort þeir losna úr flœkjunni rrokkurntfma, Upp á allt þctta virðast verá til augljós dœmi f vom íslenzka þjóðlffi. Maðurinn, sem leitast við að íitrýma mótsögnunum jafnött 0g þær rfsa, hann lætur til sfn lieyra, hvar sem hann er, í orðum Þorsteins Erlingssonar : ,Jeg veit að sitt bczta hver vinur mjer gaf og viijandi biekkti mig eng- inn, en tii þess að skafa það allt samanaf erævin aðhclm- íngi gengin'*. Sá maður sem þannig talar, hann kvartar undan kennurunum, feðmnum, mæðrunum, prcstunum, rithöfundunum. Saint er slíkur inaður nógu sannfrjáls- lyndur til að minnast þess, að hugmyndirnar virtust hver I samrtemi við aðra, og þar af Iciðandi skynsamlegar, fyrir sjónum þeirra, sem kenndu honum ; en af því að hann gat ekki sjcð að þær væru I samrœmi við það, scin honum var síðar innrœtt sem áreiðanleg þekking, þá hœttu þcssar skoðaftir að vcra skynsamlegar fyrir hans sjónum, og þvf þurfti hann að skafa þær af, svo að aðrar inótsagnalausari skoðanir gætu komist að í þeirra stað. Þannig miðar starf- scini allra skynsemistrúarmanna að þvf, að útbola mót- sögnUm, því að mótsagnirnar, sem l&tnar eru eiga sig f hugarfari nokkurs einstaklings, jeta smámsaman út frá sjer og verða að banameini fyrir trú hans, en hrœsni og láta- læti koina í staðinn.

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.