Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 42

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 42
N-í DAGSIJRtfN. 36 íngar Jesú Krists, scm allar voru dregnar fit úr hinni líf- andi, starfandi núttúru, liljunum, fuglunum, munnunum# og á hinn bóginn brcytiþrdunarkcnning vorrar eigin aldar, ífem daflátaníega gjurir sjer far um að rekja hina eilífu ab heimskeðju, frá cinu stigi til annars, án þcss að láta nokk- tirn hickk öútskýrðan. I’au er gjö'rð ftarleg tilraun til að rekja feril lffskraftarins í hinum óteljandi frumuguum, scm hnettirnir myndast af. Svo er gaumgæfílega fhugað sam- band þessara hnatta og hnattakerfa hins óendaniega ríims. Svo er barist við að rannðaka allar hinar dásamlegu mynd- ir, sem starfskraftur alheimsins birtist f á vorum hnetti,- f>að cr leitast við að skilja afstú'ðu loftsins við jarðvcginn með .ullu þvf sem 1 honum þroskast; leitast við að skilja afstuðu jurtanna við dýrin, og afstöðu cins dýrsins við ann- að, eins fjelagsskaparins við annan. Það er að endingn sjerstök áherzla lögð á það, að skilja samvinnuna milli hins and.lega og hins Ifkamlega eðlisfars tilverunnar, cins og það kemur sjerstaldcga fram í meðvitund mannsins. I>eg- a,r, því er lokið er farið að líta yfir fcril mannkynsins á jörðunni, og þá verður margt Ijóst, sem áður var í myrkr- unum hulið, ýmist grafið djúpt / iðrum jarðaririnar eða glcymt innan um æfagamlar menjar, í fylgsnum ogskúma- skotum. Þegar allt slíkt cr komið fram í dagsbirtuna fara menn-að átta sig á því, hversu margt hcfir verið mishermt og orðum aukið af þvf, sem áður Iicfir verið brýnt fyrir oss, að bera lotningu fyrir, scm áreiðanlegum sannleika. J>á sjáum vjer hversu rangt cinni og annari þjóðinni hcfir vcrið gjört til með óverðskulduðum sleggjudómum, sem felldir hafa verið af óvinaþjóðum þeirra, og sem teknir hafa verið trúanlegir af eftirkomandi kynslóðum. Allt þetta cykur vfðsýni mannssálarinnar, kennir henni að lesa betur það, sem áður hefir verið lesið eins og i draumi. Sagan verður skýrari og óhlutdrægari og rjett-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.