Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 44

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 44
J8 NÝ DAGSBRÍN: rrtsetni manna. Slfkt cru nú orðnar úrcltar kærur, bgTjett í þessu, þegar þessi ritgjurð cr nálega fullprentuð, bcrst oss í hcndur samsætisræða um „Island hið nýja“, eftir Björn ritstjdra Jónsson. Vjcr getum ckki stillt oss um, að sctja hjcr kafia úr þcirri ræðu, þessu til sönnunar: ,,Til þess að mennta þj(5ð þarf sama verklag og til að yrkja land. Það verður að byrja íi þvf að hreinsa jarðveg: inn og bœta. Fyr er ekki tíl ncins að sá í hann eða bcra fi hann. Það er erfitt verk, örðugasta vcrkið ; en ekki vcrður hjá því komist. Það stoðar ekki að hlífa sjer við því. Mcingrýti heimsku og hleypidóma verður að pæla upp cðaþá sprengja, ef ekki verðurvið ráðið öðruvfsi. Fúa- mýrar þekkingarkáksins vcrður að ræsa fram, ef þar á að hætta að sprctta gráhvít, kjarnlaus sina, cn koma f hcnn- ar stað hollur gróðurog hclzt töðugæfur ; og stinga vcrð- ur á grœnmosadýjum vanþekkingar-gorgeirsins. Vatnið tómt og mosinn cr fyrirstaða fyrir hollri rækt, og annað ckki. ,,Þessi undirbúningsiðja cr ckki einungis erfið og mið- ur skemmtileg, heldur einnig miðurvel þokkuð, þeirmega ckki vcra of mjúkhentir, sem þar vilja láta eitthvað undari sjer ganga, og þeir mega ckki kippa sjcr upp við það, þótt hljóð heyrist einhversstaðar“.

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.