Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 48

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 48
42 Nv DACSISktJN. I>;ið blandast.vfst cngum Iiugur um, að þctta og anil- að þcssu Ifkt beri vottum það, að skynsemin sje að heimta rtskcrt úrskurðarvald f þvf, sem að trúmálum lýtur, og farin að bcra það fyrir borð, sero ekki samrýmist henni, og þrt maður skyldi nú kalla það svo; að brcytingarnar, sem á að t gjöra á þessari trúarjátningu, ættu að miða að þvf, að sam- rýma hana ritningunni cnn betur cn áður, þft breytist múl- ið-ekki mikið að hcldur, cins og sfðar vcrður sýnt, og sízt af iillu dregur það úr gildi þcss sannlcika, að það sjc bæði rtráðlcgt og hœttulegt að slá þvf föstu sem algildandi sann- leika og rtyggjandi lögmáli, scm ckki verður sannað mcð skynsamlegum rökum. Hin gamla trúarjátning er álitin röng, og hún cr þá annaðhvort röng, af þvf hún kcmur f bága við skynsamlega hugsun, eða af þvf hún kemur í bága við ritninguna, cða af þvf hún kemur í bága við hvorttveggja. Ef hún er röng af þvf hún kemur f bága við skynsemina, þá sannar það, að skynsemin cr orðin drtmari í málinu. Ef hún er röng af því að hún kemur í bága við ritninguna, þá sýnir það, að sú þýðing scm menn lögðu f ritninguna, þegar hin gamla trúarjátning var búin til, var röng. Ef sú þýðing var röng og þurfti end- urbrttar, hvaða vissu höfum vjer þá fyrir þvf, að hin nýja þýðing verði svo rjett að hún þurfi ekki endurbrttar. Ef trúarjátningarnar þurfa alltaf smámsaman að breytast og endurbœtast, hvað cr þá orðið um áreiðanlegleik þeirra? Megum vjer þá ekki enn spyrja mcð Pílatusi: ,,hvað er sannleikur ?“ og með þá spurningu á vörunum fara aðþýða ritninguna á ný við ljös skynseminnar? Þrt ritningin væri full af sannleika og ckkcrt ncma sannlcikur, þácr það ckki nrtg. Vjer vitum að það cr til sannleikur, vjer vitum að f tilvcrunni er einhver sannleikur, cn það cr ckki nœgi- legt að það sje t i 1 sannleikur, nje heldur er nœgilegt að vita hvar maður á að leita að honum. Maður verður að fá

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.