Ný dagsbrún - 01.01.1904, Síða 52
46
NÝ DAGSBRtfN.
sama ráðið, sem svo margir hafa gripið til síðan, það, að
bfta til nýja þýðingu á henni og scgja, að hún sje hin eina
rjctta þýðing, sem til sje, og það var sjálfsagt heppilegt
málefnisins vegna, að hann fðr ekki lcngra á þeim tfma,
þvf fólkið var ekki móttækilegt fyrir þá kcnningu, sem
neitaði sannleiksgildi hennar, þ<5 það væri móttækilegt
fyrir nýja þýðingu á henni, en það ætti hver hugsandi nú-
tfðarmaður að sjá, að þegar hver getur lagt hana út eftir
sfnu höfði og fengið út úr henni hinar ólíkustu skoðanir,
þá er hún ekki lengur orðin nc.in ðyggjandi trúarleg leið-
sögn, enda þ<5tt í henni væri sjálfur sannleikurinn, því það
sem vísar í allar áttir er enginn leiðarvfsir. Ef vjer eigum
að vita hver sje hennar sannleikur, þá þurfum vjer að fá
nýja opinberun um það, þvf vjer erum búnir að fá út úr
henni svo marga og andstæða ,,sannleika“, að vjer vitum
hreint ekkert hvcr þeirra cr sannleikurinn ; Ef vjcr gct-
um ckki fcngið aðraðræka sönnun fyrir þvf, hvaðsjesann-
leikur hennar, heldur en hugboð ýmsra manna á ýmsum
tfmum, þá verður óskeikulleiki hennar, hvað oss snertir,
að eins tál, að eins hljómur, og þær trúarskoðanir sem á
henni eru byggðar, að eins mismunándi skynsamlegar
skysemistrúarskoðanir, af því þær eru þýðing einhvers
manns á texta, sem enginn veit með vissu hvað þýðir,
skynsemistrúarskoðanir, sem ckki ná cðlilegum þroska af
þvf þær cru hlekkjaðar við ímyndaðan óskeikulleik, —
nokkurskonar óekta útgáfa af skynsemistrú, sem ekki við-
urkennir skynscmina nema mcð höppum og glöppurrt; og
sem ekki kemst á eðlilegt þroskaskeið fyr en menn hætta
að skoða biblfuna öðruvísi en scm hverja aðra bók, gcym-
andi sögu og skoðanir sinna tfma, sfjgu og skoðanir, sem
gcta vcrið rjcttar, og sem verðskulda að takast til greina
að svo miklu leyti scm þær eru viðeigandi, cn sem ciga
engan rjett á því að álítast óyggjandi.