Ný dagsbrún


Ný dagsbrún - 01.01.1904, Qupperneq 52

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Qupperneq 52
46 NÝ DAGSBRtfN. sama ráðið, sem svo margir hafa gripið til síðan, það, að bfta til nýja þýðingu á henni og scgja, að hún sje hin eina rjctta þýðing, sem til sje, og það var sjálfsagt heppilegt málefnisins vegna, að hann fðr ekki lcngra á þeim tfma, þvf fólkið var ekki móttækilegt fyrir þá kcnningu, sem neitaði sannleiksgildi hennar, þ<5 það væri móttækilegt fyrir nýja þýðingu á henni, en það ætti hver hugsandi nú- tfðarmaður að sjá, að þegar hver getur lagt hana út eftir sfnu höfði og fengið út úr henni hinar ólíkustu skoðanir, þá er hún ekki lengur orðin nc.in ðyggjandi trúarleg leið- sögn, enda þ<5tt í henni væri sjálfur sannleikurinn, því það sem vísar í allar áttir er enginn leiðarvfsir. Ef vjer eigum að vita hver sje hennar sannleikur, þá þurfum vjer að fá nýja opinberun um það, þvf vjer erum búnir að fá út úr henni svo marga og andstæða ,,sannleika“, að vjer vitum hreint ekkert hvcr þeirra cr sannleikurinn ; Ef vjcr gct- um ckki fcngið aðraðræka sönnun fyrir þvf, hvaðsjesann- leikur hennar, heldur en hugboð ýmsra manna á ýmsum tfmum, þá verður óskeikulleiki hennar, hvað oss snertir, að eins tál, að eins hljómur, og þær trúarskoðanir sem á henni eru byggðar, að eins mismunándi skynsamlegar skysemistrúarskoðanir, af því þær eru þýðing einhvers manns á texta, sem enginn veit með vissu hvað þýðir, skynsemistrúarskoðanir, sem ckki ná cðlilegum þroska af þvf þær cru hlekkjaðar við ímyndaðan óskeikulleik, — nokkurskonar óekta útgáfa af skynsemistrú, sem ekki við- urkennir skynscmina nema mcð höppum og glöppurrt; og sem ekki kemst á eðlilegt þroskaskeið fyr en menn hætta að skoða biblfuna öðruvísi en scm hverja aðra bók, gcym- andi sögu og skoðanir sinna tfma, sfjgu og skoðanir, sem gcta vcrið rjcttar, og sem verðskulda að takast til greina að svo miklu leyti scm þær eru viðeigandi, cn sem ciga engan rjett á því að álítast óyggjandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Ný dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.