Ný dagsbrún - 01.01.1904, Síða 66

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Síða 66
6o NÝ DAGSBRÖN. svo að það þarf lítið um þær að tala. Orþrttloxu prest- arnir segja, að sfnir menn stefni allir til guðsríkis, en allir aðrir til vantrúar og vítis. En þctta cr ciginlega ekki það, sem jeg ætlaði um að tala, heldur um stefnu þá, sem fólgin cr í uilum þcssum stcfnum, um andann, sem lircifir hii.a fslenzku þjóð hjer vestan hafs, um hina ’mórulsku' cða siðferðislegu stefnu, scm á að vera aðalkjarninn í hinni bókmenntaicgu, trú- málalegu, og pólitfsku stefnu. Er hún góð eða vond ? Er hún rjctt og sunn eða röng og ósæmileg? Er hún heillarfk og blessunarfull cða óhcillavænleg og niður- drcpandi ? Mjer er æfinlega ógeðfellt, að tala um ein- staklinga, um eina eður aðra pcrsónu og fara að niðra henni eða fara að gjöra hana dýrðlcga, en jeg á við fjöld- ann af fólkinu. Jeg vil lcita eftir þvf, hvaða hugmy.'.dir og hugsanir það cru, scm ráða lífsstefnu og framkomu fj'ildans ; en með því að fjöldinn er samsafn af cinstakl- ingum, þá hljóta menn að byggja álit sitt á hópum cin- staklinga og virða fyrir sjcr hvaða lffsskoðanir þeir hafi sjálfir, og hvaða áhrif þær lífsskoðanir þeirra hafi á sjálfa þá, á aðra mcnn, og á hina komandi tíð cða komandi kynslóð. I>egar menn fyrst fara að hugsa út í málefni þctta, þá þurfa menn cðlilega að gjöra sjer hugmyndir um það, /rcað siðferðisstcfna sje og f hverju þær sjeu fólgnar þess- ar siðfcrðislcgu liugmyndir, hvaðan þær sje runnar, og hvernig þær hafi verkað á mannlffið. Aðallega eru hinar siðfcrðislcgu luigmyndir tilfinning fyrir rjettlæti og til- finning fyrir sannleika. Þar undir heyra og tilfinning fyr- ir hinu góða, hinu háleita, hinu fagra og elskulcga, en við- bjóður á öllu því, scm illt er og ranglátt og ósatt, á hræsni og fláttskap, á öllu hinu óhreina og lága. Sinni hæstu triippu ná þessar móriilsku eður siðferðislcgu hugmyndir í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.