Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 70

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 70
NÝ DAOSIJRÖN. 64 kyrkjunnar, að guð hlyti að vera mannkyninu ákafiega reiður. Guð þurfti þvf að blíðkast, síiyðu þeir, alveg cins °g guðir heiðingjanna þurftu að blfðkast með fórnum, og þvf cfý.rmœtari scm fórnin var, því visiari voru þcir um að guð mundi blfðkaður verða. Þeir (itbjuggu þvf kenning- una um Krist, scm guðs cingetna son, og ljetu hann fórn- færa sjíUfum sjcr, cða ljctu guð fórna honum, þvf að guð stýrir (illum mannannti vcrkum, og ljetu það hcita svo, að hann hefði borið allar syndir mannanna upp á krossinn. Þá fyrst gátu menn blfðkað hinn reiða guð og fcngið fyrir- gcfningu allra sinna synda, cf að mcnn tríiðu þessu. Þarna er hinn saldausi látirin deyja fyrir hinn seka, og þetta er guði f hæsta máta þóknanlcgt.—Þctta var kyrkjunnar hug- mynd um hið æðsta rjettlæti. Eftir borgaralcgum lögum hcfir þctta æfinlcga vcrið talið scm glæpur, en kyrkjan gat ekki farið að því Kcnningin um syndafallið var komin áður, og það varð cinhvcrnvcgin að ráða fram úr þvf, að allir lentu ckki f cilífri fordœmingu, svo að þctta varð þá á cndanum cina úrlausnin. Kyrkjan þurfti líka á cinhvcrri huggun að halda þcgar hún var búin að hrœða sálirnar mcð vítiskcnningunni, annars hafði hún cnga von um að halda þjúðunum. Það Iftur svo út sem fordœmingarkenningin hafi vcr- ið komin á gang á Krists dögum, því að henni bregður oft f>-rir hjá honum, cftir frásögn guðspjallanna. Þetta má sjá í fjallræðunni t.du „Hver scm segir: ’þú guðleysingi, hann vinnurtilhelvft!sclds,‘“ ogþetta: „Efaugaþitthneyksl- ar þig, þá sting þú það út —, ef hœgri hönd þfn lokkar þig til syndar, þá sníð þú hana af, þvf betra cr þjer að missa einn lima þinna cn að öllum þfnum lfkama vcrði kastað í helvfti“. Enn þá ljósara verðut' þetta f scyiing- unni scm skírnin er byggð á: ,,Hvcr,scm trúir og verður skfrður, sá mun hólpinn verða, cn hvcr,sem ekki. trúir, sá

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.