Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 74

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 74
6$ Nt? DAGSBRtÍN. undir vængjum kyrkjunnar heyja menn þcssi strfð enn þann dag f dag. Eða hvcrnig f ósköpunum á það annað að vera? Og ástand hins borgaralega fjelags ? Jcg held að fáum blaridist hugur um það, aö það ætti að vcra eitthvað (iðruvfsi en það er. Jeg ætla ekki að fara neitt út f ofur- vald auðsins, vemdun eignarrjettarins og hinna rfku, cn kúgun einstaklinganna, það yrði of langt mál, cn jeg vi! að eitts bemlct ú það sem s'ínnun þcss, að siðferðislega rjettlætishugmyndin þar er önnur en hún ætti að vcra. Ef að metln væru nú vissir um, að þessi hin œðsta siðgœðishugmynd, um afplánun syndanna þamnig, aðhinn saklausi Ifði fyrir hinn seka, væri nú sanníeikur; cf að menn væru f hjarta sfnu óbifanlega vissir um, að þessar siðferðiskenningar, þessar trúarkenningar kyrkjunnar væru byggðar á óhrekjanlegum grundvclli ; ef að menn væru vissir um það.sem þeir bera Krist fyrir, að fyrri mundi himin og j'irð forganga, cn hiun minnsti bókstafur eða titill lög- málsins liði undir lok, eða mcð öðrum orðum, áður cn þessi guðdómlegi innblástur ritningarinnar, sem öll trúin cr byggð á, yrði ómerkur fundinn ; ef að menn væru viss- ir um þetta, dbifanlcga vissir, eins og að blrtðið rcnni í œð- Um þeirra eða að jörðin sjc undir fótum þeirra, þá væri það sannarlega stór bót f máli, þá væru þeir ailir Irciðar- legir, ærlegir- mcnn f siðferðislcgu tilliti, og hvcrjum þeirra, sem er viss um það, honum er það, á mcðan sú vissa varir, stór bót f ináli, og það jafnvel þó að hin fcg- ursta siðgœðishugmynd hans sjc ófríð og ranglát og við- bjóðslcg, þó að hún sjc ósamboðin bæði kærleika og rjettlæti. En nú eru það næsta fáir, sem í raun og vcru geta nú orðið haft sjcr þcssa vissu til afbötunar. Allur þorri Islendinga, lijer vest^n hafs að minnsta kosti, tr/íir ckii á guðdómlegan innblástur ritningarinnar,

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.