Nýjar kvöldvökur - 01.01.1944, Blaðsíða 65
N. Kv.
AUGLÝSINGAR
XI
NÝJAR BÆKUR:
UM OKUNNA STIGU. 30 sannar sögur um landkönnun, rannsóknir og svaðilfarir, sagð-
ar í félagi Iandkönnuða í New York. Jón Eyþórsson og Pálmi Hannesson þýddu. —■
Margar myndir eru í bókinni. Verð 40 kr. ób. og 52.50 íb.
BRIMGNÝR, eftir Jóhann Bárðarson. Viðbætir við Áraskip og æfinminningar Péturs
Oddssonar. Verð kr. 27.50 ób.
HEILSUFRÆÐI HÚSMÆÐRA, eftir Kristínu Ólafsdóttur, lækni. Handbók og náms-
bók með fjölmörgum myndum. Verð 50 kr. íb.
CHARCOT VIÐ SUÐURPÓL, endursamin og þýdd af Sig. Thorlacius, skólastjóra. —
Formáli eftir Thoru Friðriksson. Bókin er prýdd mörgum myndum. Verð 25 kr. ób.
og 36 kr. íb.
HETJUR Á HELJARSLÓÐ, eftir Erskine Caldwell. Bókin fjallar um skæruhernað
Rússa að baki víglínu Þjóðverja. Karl ísfeld íslenzkaði. Verð 22 kr. ób. og 30 kr. íb.
SJÓRINN OG SÆVARBÚAR, eftir Bjarna Sæmundsson. Verð 27.50 ób. og 30 kr. íb.
FORNALDARSÖGUR NORÐURLANDA I. bindi (af þremur). Verð kr. 54.40 ób.
78 kr. og 96 kr. íb.
Höfum fjölbreytt úrval af amerískum bókum, öllu þvi helzta, sem kom á markaðinn þar
s.l. ár. Allar fáanlegar íslenzkar bækur fáið þér hjá okkur. Af eldri bókum má nefna
VATNAJÖKUL, eftir Dr. Niels Nielsen, í þýðingu Pálma Hannessonar. Verð 9 kr. ób.
Sent gegn póstkröfu um land allt.
Bókabúð Máls og menningar
Langavegi 19 — Reykjavík — Sími 5055 — Pósthólf 392
VASAÚTGÁFAN
mun á þessu ári gefa út nokkrar ágætar skemmtibækur í litla, handhæga
brotinii. Tva*r fyrstu bækur Vasaútgáfunnar eru nú svo að segja þrotnar.
Sjóræningjar alveg, og I herbúðum Napóleons. Næsta bók verður nr. 1 í
safninu og heitir Fanginn á Senda. — Tvær næstu bækur verða væntanlega:
\r. 1: Ægiíegur eltingaleikur og Nr. 5: Gegnum hundrað hættur.
Væntanlega koma 2-4 bækur aðrar út á þessu ári, m. a. önnur bók uni
fræga sjóræningja. Allir þeir, sem lesa litlar skemmtibækur sér til hvíldar
og ánægju, a*ttu að eignast allar Vasaútgáíuba*kurnar. Það verður »eð
tímanum eigulegasta skemmtibókasafn, sem út hefir komið á Islandi.
Bækur Vasaútgáfunnar fást hjá öllum bóksölum og beint frá útgefanda.
VASAÚTGÁFAN - Hafnarstræti 19 - Reykjavík