Nýjar kvöldvökur - 01.01.1944, Blaðsíða 72
ÆFISAGA BJARNA PALSSONAR
landlæknis
Nýlega er komin út í 2. útgáfu Æfisaga Bjarna Pálssonar, hins fyrsta land-
læknis á íslandi, eftir Svein Pálsson, lækni, tengdason Bjarna. Bók þessi kom
fyrst út í Leirárgörðum árið 1800, og hefir nú verið ófáanleg í áratugi. Hin nýja
útgáfa hefst á 52 bls. löngum og stórmerkilegum formála um höfund æfisög-
unnar, éftir Sigurð Guðmundsson, skólameistara á Akureyri. Segir þar svo:
„Verðleikum Bjarna hefir áreiðanlega ekki verið gefinn sá gaumur, sem mak-
legt er. Þessi ,fátæki prestssonur', sem Sveinn Pálsson kallar svo, er annar
höfuð-faðir íslenzkrar náttúrufræði, faðir íslenzkrar læknastéttar og íslenzkrar
heilbigðisbaáttu af hálfu þjóðfélags og ríkis."
Bókin er prentuð á vandaðan pappír og prýdd 3 myndum. Verð aðeins
kr. 20.00 ób.
Árni Bjarnarson, Akareyri.