Nýjar kvöldvökur - 01.10.1951, Blaðsíða 1
Nýjar Kvöldvökur
Ritstjóri og útgefandi:
ÞORSTEINN M. JÓNSSON
XLIV. árg.
Akureyri, Október—Desember 1951
4. hefti
F.FNI: Guðmundur Frímann: Þáttur um Lilju Gottskálksdóttur og Jón bróður
hennar. — Skrítlur. — Endurminningar Kristjáns S. Sigurðssonar — Fulton Ous-
ler: Erfðaskráin irennar. — Skrítlur. — Carit Etlar: Sveinn skytta (framhald). —
Steindór Steindórsson og Þorsteinn M. Jónsson: Bækur. - - Svört verða sólskin.
★*★*★*★*★*★*★*★*★*★***★*★*★*★*★+★*★*★*★
N ý j a r b æ k u r:
*
¥
*
^ Sagnaþættir Benjamíns Sigvaldasonar.
¥ Annað og þriðja liefti er nýkomið út. Sagna-
þættir Benjamíns fá góða dóma, enda eru þeir
¥ hvort tveggja í senn: skemmtilegir aflestrar og
vel ritaðir.
>f
Yngveldur fögurkinn.
Skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. Efnið er sótt
-jc í Svarfdæla sögu.
^ Hertogaynjan.
^ Skáldsaga eftir Rosamond Marshall. Ein
^ hinum vinsælu Draupnissögum.
y. Kennslubók í skák.
af
■¥
¥
*
¥
*
¥
*
Eftir heimsmeistarann fræga, Emanuel Lasker.
Fyrir jólin koma út m. a. eftirtaldar bækur
frá forlagi okkar:
¥ ••
^ Öldin okkar.
Síðari hluti þessa einstæða ritverks, sem tekur
yfir árin 1931-1950.
¥
*
¥
*
¥
*
¥
*
Þegar hjartað ræður.
Ný skáldsaga eftir Slaughter, höfund Lifs i
leeknis hendi o. 0. mjög vinsælla skáldsagna.
Frúin á Gammsstöðum.
Mjög spennandi og vel gerð skáldsaga eftir
John Knittel.
Aldarfar og örnefni í Önundarfirði.
Sögulegur fróðleikur og örnefnasafn úr Ön-
undarfirði eftir Óskar Einarsson lækni.
Ung og saklaus.
„Gul skáldsaga“ eftir hina vinsælu ensku
- skáldkonu Ruby M. Ayres.
★
*
★
*
★
*
★
*
★
*
★
*
★
*
★
*
★
*
★
*
★
*
Draupnisútgáfan — Iðunnarútgáfan
Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923
Handa börnum og unglingum:
Anna i GranuhliÖ, ný útgáfa af þessari einkar-
vinsælu telpnasögu. Lifið kallar, mjög hug-
þekk saga handa telpum og unglingsstúlkum,
prýdd myndum. Ævintýrahöllin, afar spenn-
andi og skemmtileg saga lianda börnum. Segir
frá sömu aðalsöguhetjum og Ævintýraeyjan, ^
sem út kom fyrir síðustu jól. Reykjavikurbörn, ^
skemmtilegar frásagnir um reykvísk börn eftir ^
Gunnar M. Magnúss. — Músin Peres og Músa- ^
ferðin eru skemmtilegar, myndskreyttar sögur *
handa yngstu lesenduiium. *
★
★
*
★
*
¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥*¥