Nýjar kvöldvökur - 01.10.1951, Blaðsíða 25

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1951, Blaðsíða 25
N. Kv. SVEINN SKYTTA 139 varð mönnum heldur en ekki starsýnt á liann, liann var eldrauður í andliti og gljá- andi af svita, augun stai'andi, og undir hendinni bar liann föt sín í stórurn böggli. Án þess að mæla orð af munni þaut liann að borðinu, þreif ölkönnuna tveim liönd- um og drakka hana í botn í einum teyg. Að því loknu virtist hann jafna sig. Hann kinkaði kolli til Sveins og mælti: „Það var sem ég sagði. í kvöld hefur ref- urinn liugsað sér að fara á liænsnaveiðar. Annars bað lénsnraðurinn mig að skila til þín, að hann bæði þig að sýna sér þann heiður að korna upp til sín í salinn. Hann vill ræða við þig um málefni, sem honum er mjög lrugleikið.“ Sveinn reis þegar upp og gekk út, og Ib fór á eftir honum, en sneri sér við í dyrun- um og sagði við piltana tvo, þjóna léns- mannsins: „Vill ekki annar hvor ykkar, drengir góðir, segja við ráðskonuna, að lénsmaður- inn biðji hana að gefa mér eitthvað að borða af því allra bezta, sem hún liafi til í búrinu, en þetta verði að gerast tafarlaust, því að ég sé alveg að leggja af stað.“ Að svo mæltu fór Ib fram fyrir til Sveins, sem beið hans fyrir framan dyrnar. „Jæja,“ hvíslaði Sveinn, ,,þú hefur þá heyrt eitthvað?“ „Ég heyrði livert orð, sem þeir sögðu. Þeir hafa þekkt þig og getið sér til, livað við höfunr meðferðis. Lénsmaðurinn skrif- aði ofurstanum á Jungshoved bréf og bið- ur hann að senda sér nokkra nrenn til að taka þig lröndum. Og kaupnrangarinn er þegar farinn af stað með bréfið.“ „Hver skollinn! Kaupmaðurinn?" „ já, en ég ætla nú að lrjálpa honurn til að koma því til skila,“ mælti Ib borgin- mannlega. „Meðan ég er í burtu, verður þú að ná þér í lrest og halda af stað eins fljótt, og auðið er. Farðu út eftir engjunum og segðu mér svo, lrvar við eigum að hitt- ast.“ „Ég held í áttina til skógarins hjá Lekk- inde og bíð þar. Verði ég farinn þaðan, þeg- ar þú kenrur, þá geturðu rakið sleðaförin í snjónum.“ „Jæja þá, í Guðs friði! Heimtaðu bara bestinn hjá lénsmanninum og flýttu þér af stað. Hann áræðir ekki að neita þér unr lrann og lrefur aðeins tvo nrenn lreima.“ Ib kvaddi Svein nreð handabandi og sneri aftur til Borgarastofunnar, og þar lrafði ráðskonan jregar framreitt rausnar- lega máltíð. Er hann hafði satt sig rækilega og tænrt stóra mjaðarkönnu, reis lrann frá borði og mælti: „Guð sé með ykkur, sónrafólk! Nú er nrér ekki lengur til setunnar boðið.“ „Ætlið þér að leggja af stað í þessu myrkri?“ spurði ráðskonan, senr hafði skemnrt sér vel við að spjalla við Ib. „Já, ég verð að halda áfranr til Lundby- gaard og panta þar næturgreiða. Berið vini nrínum, lénsmanninum, kveðju mína og beztu þökk fyrir góðgerðirnar. Æjá. það er annars satt, nú minnist ég þess, er ég nefni nafn hans, að lrann sagði, að annar pilt- anna gæti tekið ljósker og fylgt mér út úr garðinunr." Nú var kveikt á Ijóskerinu, og báðir pilt- arnir fylgdu Ib út að girðingunni. Þar lét hann púðurkveikju á báðar skanrmbyssur sínar, faldi þær undir kubli sínum og smaug síðan gegnum limgirðinguna og runnana út á engið. Nú hafði kaupmaðurinn litli haldið áfram för sinni áleiðis til Jungshoved og þrammaði kotroskinn eftir veginum og létti undir göngu sína nreð gildum staf, er lrann hafði skorið sér í hrísgirðingunni. A leiðinni komu öðru hvoru upp í huga lians óskemnrtilegar sögur um árásir og morð á þessum slóðum, síðan styrjöldin hófst, og voru flestar sögur þessar að ein- lrverju leyti tengdar Sveini Gjöhge og kenndar við hann. 18*

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.