Nýjar kvöldvökur - 01.10.1951, Qupperneq 15

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1951, Qupperneq 15
N. Kv. ENDURMINNINGAR KRISTJÁNS S. SIGURÐSSONAR 129 fói'um við vestur, Snorri og ég og Jón Þórð- arson, til að setja saman brúna og korna henni yfir á sinn stað. En það gekk nú all- sögulega, sem nú skal greint frá: Við héldum til í Lönguhlíð. Er bær sá vestan Hörgár, nokkurn spöl norðar en þar, senr brúin átti að vera. Var allt efni komið á sinn stað og stöplarnir tilbúnir. Þangað voru einnig komnir gildir vírkaðlar, sem strengja átti á milli stöplanna og draga síð- an brúna á þeim yfir ána. Settum við nti brúna saman vestan við ána og gengum frá öllu, eins og það átti að vera, að því undan- skildu, að við þiljuðum hana ekki. Voru síðan vírkaðlarnir strengdir yfir ána. Var það þannig gert, að gild tré voru grafiri niður þvers um á bak við stöplana. Síðan voru endar vírkaðlanna vafðir og bundnir utan um tré þessi, og loks borið grjót á trén. Meðan við Snorri vorum að ganga frá þessu, lenturn við í deilum út af því, hvern- ig hann gekk frá vír-endunum. Hann brá tveim vafningum utan urn hvort tré, brá síðan endanum í einn hnút utan um kaðal- inn, lagði síðan hvern enda upp með kaðl- inum og vafði sterku snæri utan um hvort tveggja. Sagði ég, að þetta myndi svíkja, þegar brúarjninginn kærni á kaðlana. Þá myndu snærisvafningarnir slitna og kaðf- arnir dragast úr hnútnum og utan af trján- um. Stakk ég upp á Jrví, að við rektum upp þættina og stingjum þeirn gegnum kaðlana, eða „splæsuðum“ endana, eins og það er nefnt á sjómannamáli. — Um Jretta kíttunr við nokkra stund. Fullvrti Snorri, að Jretta gæti ekki dregist til, eins og hann vildi ganga frá Jrví, en ég sagði, að það mundi svíkja, en hin aðferðin væri alveg örugg. Lauk deilunni með Jrví, að liann sagði, að hér væri jrað hann, senr réði, en ekki ég, og játaði ég því: Vitanlega réði hann verk- inu, enda bæri lrann ábyigðina. Síðan gengum við frá þessu á þennan hátt, og var nú allt tilbúið, og átti að draga brúna yfir daginn eftir. Um kvöldið voru nrenn sendir út og suð- ur unr dalinn til að útvega nrenn, sem lijálpa áttu við dráttinn daginn eftir. Um nóttina breyttist veður, og hljóp í sunnan storm og ofsa liita. Mikill snjór var í fjöllum, og mátti Jrví búast við vexti í ánni. Enda varð sú raunin á, Jregar að ánni var komið um morguninn, var þegar kominn í hana nrikill vöxtur. Við • höfðum gengið frá tveinr talíunr austan árinnar, og átti ég nú að stjórna mönnunr þar við dráttinn. Ætlaði Snorri að vera einn að vestanverðu og líta eftir brúnni. Aðstoðarnrennirnir komu allir ríð- andi, og var áin Jrá orðin allt að því óreið. En allir þurftu mennirnir að komast austur yfir. Urðu Jjví Jreir, senr ekki höfðu því traustari lresta, að ríða all-langt suður með ánni, Jrareð Jrar var betra vað lreldur en efra. Allir konrust Jreir yfir ána um síðir. En við Jón Þórðarson fórunr yfir lrana á fleka, sem við drógunr eftir köðlunum. Tafði allt þetta svo fyrir, að ekki var hægt að hefja dráttinn fyrr en eftir lrádegi. Raðaði ég nú mönnum á dráttartaugarn- ar, og voru 12 nrenn á hvora lrjól-taug. Er nú hamast að draga, og virðist allt ætla að ganga vel. Stend ég frenrst á stöplinum til að líta eftir. Snorri er á vestari enda brúar- innar. Nú er ekki nema um eitt fet eftir, Jrá er brúin komin yfir. En nú kenrur í ljós, að hún er einu feti of neðarlega í austur- endann til Jress að ná upp á stöpulinn. Sé ég þá, að kaðlarnir lrafa slaknað, sérstak- lega syðri kaðallinn. Kalla ég Jregar til Snorra og bendi honum á þetta. Hopar hann þegar til baka út af brúnni, og var aðeins kominn upp á land, er syðri kaðall- inn gefur eftir, og brúin snýst um og hrap- ar niður í ána. Brotnuðu þegar undirlög brúarinnar, sem nú sneru upp. Þótt áin væri nú komin í foráttu, tók 17

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.