Nýjar kvöldvökur - 01.10.1951, Blaðsíða 32
14fi
SVEINN SKYTTA
N. Kv.
sorg,“ bætti hann við hraðmæltur, eins og
til að dreifa skugga þeim, sem Ib hafði
varpað á liana, sem um var að ræða. „Nei,
það er öðru nær!“ nrælti Sveinn og brosti
glaðlega. ,,í lrverju því afreki og dáð, sem
fréttast mun á næstunni, á hún sannarlega
stærri hluta en bæði konungurinn og fóst-
urland mitt. Og þess vegna býst ég einnig
við, að þetta áform okkar muni heppnast.“
Ib þrýsti fast hönd Sveins, er hann liafði
rétt honunr. Hann varð heitur í kinnum, og
litlu augun hans blikuðu, er hann svarði:
„Já, það mun eflaust lreppnast, mágur
minn góður og kæri bróðir, því að ég á einn-
ig dálítið í vændunr við sama tækifæri."
„Hvað áttu við nreð því?“
„Æ-i, ég lref senr sé dálitla einka-áætlun á
bak við eyrað. Heldurðu kannske ekki, að
mér sé líkt farið og þér, ég er líka að velta
fyrir mér málefni, sem ég vona að muni
heppnast vel og æskilega. Munurinn á okk-
ur er aðeins sá, að þú berð þína áætlun í
kollinum, en ég mína í hjartanu."
„Jæja!“ svaraði Sveinn. „Þar segirðu mér
nýjar fréttir."
„O, þær eru nú annars nógu gamlar,“
svaraði Ib í sama tón og áður, „því að frá
því í fyrra, er ég gerðist lreiðarlegur nraður,
hef ég lagt lrug á stúlkukind uppi við
Holmegaards-mýrar. Já, þú brosir, Sveinn!
Já, lrugsanir mínar lraga sér eins og svöl-
urnar í regni, þær fljúga lágt meðfram jörð-
inrri. En konrist ég að einhverju heiðarlegu
starfi, mun ég drepa á dyr hjá ráðsmannin-
um, föður lrennar, og biðla til Ingu litlu.
Takist okkur nú að konra skildingunum vel
til skila og færa þá kónginum, þá færð þú
þinn hluta af heiðrinum, þar eð það ert þú,
sem stendur fyrir öllum franrkvæmdum og
stjórnar þessu; en samt gæti nú svo farið, að
kóngur, eða hinir háu hérrar, leyfðu okkur
líka að óska einlrverra launa. Og veiztu,
Irvað Jrá mundi gerast? — Drottningin gerði
mig að lrermanni sínum, og kóngurinn gerir
mig ef til vill að dyraverði sínum, og þá legg
ég af stað í glæsilegunr einkennisbúningi
mínunr og drep á dyr í biðilserindum hjá
föður Ingu.“
Þegar Sveinn Gjönge og Ib lögðu af stað-
frá kofanum snemma næsta morgun, var
sólin að koma upp yfir dökka skógarbrún-
ina, sem lá fram nreð ströndinni. Bjart var
í lofti og heiðríkt. Krákrdrópar flugu garg-
andi franr lrjá. Sveinn sat frammi í sleðan-
um í kvenbúningi sínum, nreð flókahattinn
dreginn ofan í augu. Ib sat á heypokanunr,
sem lrann lrafði lagt ofan á aftari kútinn.
En út unr hljóðöp á kofagaflinum gægðist
fölt andlit og magurt og horfði á eftir sleð-
anum. Þetta var Tanr, senr þá var nývakn-
aður og varð Jress þá var, sér til mikillar
undrunar, að hann var aleinn á loftinu.
Surtla lrafði laumast frá lronunr um nóttina,
án þess hann yrði þess var, og einnig án þess
að skýra honum nokkuð frá burtför sinni,
né lrvað hún hefði í huga. Stiganefna sú,
serrr hann hafði tekið með sér upp á loftið
kvöldið áður, lá nú flöt í sjónum fyrir utan
gaflhlerann, og var því auðséð, lrverja I e ið'
hún lrefði farið.
Sveinn Gjönge rakti bugður árinnar, sem
rann úr Lekinde-vatni, og vonuðu þeir Ib,
að lráir árbakkarnir nryndu skýla Jreinr fyrir
njósnaraugum Svía.
„Líttu bara á, hve fallega sólin lyftir sér
Jrarna að baki skógarins," sagði Ib. „Það"
spáir góðunr degi.
„Jæja, ef til vill,‘ ‘svaraði Sveinn. „En
sérðrr líka, hve fallega sænsku riddaralið-
armr koma þarna yfir í gilinu. Hverju
heldurðu, að þeir spái?“
„Við lröfum skjöl okkar og skilríki í lagi,“
hvíslaði Ib og gaf þeinr lrornauga.
Að vörmu spori voru þarna komnir fjórir
riddaraliðar á lrarða spretti yfir til þeirra. Ib
tók ofan og heilsaði þeim, en Sveinn sat kyrr
og hélt taumunum, kengboginn og skjálf-
andi og virtist vera að deyja úr kulda í
morgunsárinu.