Nýjar kvöldvökur - 01.01.1952, Qupperneq 30

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1952, Qupperneq 30
24 SVEINN SKYTTA N. Kv. Síðan liéldu þremenningarnir a£ stað og gengu inn í skóginn. XX. Leiðsögumaðurinn. Þennan sama morgun var riddaradeild ein samankomin við hús eitt hinum megin við ána. Tveir riddaraliðanna voru að ge£a liestum sínum, en sumir hinna hölðu sezt niður á hálmbindi og voru nú að borða. Húseigandi stóð í liestluisdyrunum með lítinn, háliklæddan drenghnokka á hand- legg sér og virti fyrir sér gestina. Var auð- séð bæði á riddurunum og svitastorknum hestunum, að háð hafði verið löng og erfið reið. Báðar stofur liússins voru troðfullar af ltermönnum. Foringinn skálmaði fram og aftur um gólfið og liafði stungið korða sín- um undir handlegg sér. Hann var svip- þungur og gremjulegur. Það er hinn göf- ugi höfuðsmaður Manheimer, sem hér er kominn. Daginn eftir að lénsmaðurinn Tyge Höeg hafði sent kaupmanninn til Sparre ofursta á Jungslioved, sendi hann einnig með bréf til góðvinar síns Manheim- ers í Vordingborg og bað hann að koma til fundar við sig. Stóð þá einmitt þannig á, að Manheimer var að leggja a£ stað í nýjan leiðangur gegn Sveini. Hélt hann hvatn- ingarræðu til manna sinna og bauðst til að leggja frarn úr sjálfs síns vasa tvöfalda upp- hæð þá, er lögð hafði verið til höfuðs Sveini. Riddaraliðarnir létu fögnuð sinn hávært í J jós, og þar sem bréf frá Tyge Höeg virtist gefa í skyn mikilvægar upplýsingar, lagði Manheimer af stað með herdeild sína áleið- is til lénsmannssetursins. Lénsmaðurinn skýrði honunr frá öllu. sem þar liefði fram farið kvöldið áður: um flóttamennina með tvær tunnur á sleða, og að Sveinn hefði haldið áfrarn um nóttina með liest lénsmannsins fyrir sleðanum, þrátt fyrir það þótt gert hefði verið allt, sent liugsast gat, til að hefta för hans. Ráðskonan gamla var einnig yfirheyrð rækilega, og skýrði hún frá Jrví, að ástæðan til Jress að Ilr hefði farið svo skyndilega, mundi hafa verið sú, að hann kvaðst Jrurfa að ná upp að Lundbygaard um kvöldið og afla sér Jrar næturgistingar. Það hýrnaði lieldur en ekki yfir Man- iieimer við þessar fréttir. Nú var hann ekki aðeins kominn á slóðina og Itafði með sér hóp herskárra karla, heldur voru horfur all- ar sannarlega sigurvænlegar, þar sem aðeins voru Jreir Sveinn og Ib tveir einir á ferð með peningana. Hann kvaddi því léns- manninn með mestu virtum og hét honum gulli og grænum skógum og hraðaði síðan för sinni til Lundbygaard. Manheimer gntnaði sízt, að hvert spor í Jressa átt fjarlægði hann þeim, sem hann var að ejta. ID hafði verið nógu slunginn að nefna þetta herrasetur til Jress að breiða yfir hina réttu leið, er Jreir Itugðti að halda. Svíarnir riðu því vestur eftir, en Sveinn meðfram sjó austur eftir, og hafði Mann- Iieimer Jrví engar fréttir a£ öllum viðburð- unum á Jungshoved. Á Lundbygaard hafði setið sænskt setulið alla vikuna, og liöfuðsmaðurinn varð þess Jrví brátt vísari, að leikið hafði verið á hann heldur illa. Það var því fyrst á Jungshoved, að Manheimer fékk áreiðanlegar fréttir af Sveini, en svo illa vildi til, að hann kom ekki Jrangað fyrr en daginn eftir, að Sveinn hafði konrizt undan. Og Jrar hafði allt lent í slíku öngþveiti og uppnámi eftir herskála- brunann, að enginn hafði hugmynd um, hvað af sleðanum hefði orðið. Liðjrjálfi sá og riddaradeild hans, sem tekið liöfðu Svein höndum, var einnig far- inn eitthvað norður í land undir forustu Sparre ofursta. Manheimer höfuðsmaður hafði því ekkert annað upp úr krafstrinum en vonbrigðin ein og bræðijmmgna gremju í viðbót við allt, sem á undan var gengið. Hélt hann því jafnsnauður og sneyptur áleiðis heim aftur til Vordingborgar.---- Skyndilega varð Manheimer litið út um

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.