Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 18

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 18
16 mjer stöðugt fyrir sjónum, síðan jeg sá hana í hœnsa* garðinum í morgun.“ „Gættu augna þinna!" hvíslaði Alfio, beygði sig og bjóst til að koma á hann nýju lagi. Hann beygði sig í varnaisteilingum, stæltur sem fjöðuj- og studdi vinstri hendi á sárið, sem hann kenndi mjög t.il í, olnbogi hans snerti jörð og skjótur sem elding greip hann hnefafyili sína af sandi og kastaði í augu andvígismanns síns. Turiddu rak upp hijóð, sjónlaus og örvita, — „það er úti um mig!“ Hann reyndi að bjarga sjer með hættulegu hlaupi á bak aptur, en Alfio rjeð á hann og lagði hnífnum i kvið honum og síðan í hálsinn — þriðja lagið, „Þrjú verða þau,“ hvíslaði hann, „vegna hússins míns, sem þú hefur „prýtt“. Nú getur móðir þín farið úr hænsagarðinum.“ Turiddu reikaði, fálmaði fyrir sjcr og hnje niður Blóðið fossaði úr hálsinum og síðasta orðið dó á vörlj um hans: ,Iamma! — mamma!“— Ouðm. Guðmundsson þýddi.

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.