Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 20

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 20
18 Angraðist Hringur, aldinn siklingur, við torrek sonar dó sólblik vonar. Fer ferða sinna fje að vinna, með nesti hjóna og nýja skóna. Leit varð lengi, þó leit hann engi. Á beð gekk sjóli frá buðlungsstóli. Var hún vön göngu og vosi löngu. Á aptni kom að helli und háu felli. „Svo harmur víki skal háift mitt ríki þeim son minn fyndi, föður síns yndi.“ Inn gengur drósin; inni brunnu ljósin, búnar rekltjur st.mda til beggja handa. Og harmur frjetta og heitið þetta barst heim að koti, frá hildingssloti. Brekön guil'ofin — þar var einhver sofinn sveipa rekkju Hlina, en siifurglit hina. Kvikar eru’ á fætur kotungadætur, slær hetju hjarta í hreysinu svarta. „Hver var sá, er rjeði rúnir á beði? Hjer er bezt jeg vaki að hurðarbaki." Oft býr knár svanni í kotungsranni, en dáðlaus sjóli á döglingsstóli. „Ilver á þessar dunur og þungu stunur? Heliiiinn skelfur eins og htanna«elfur.“ Signý karlsdóttir — er segja fregn dróttir — kongsson vill finna og frægðir vinna. Birtast tröllin, — bylur fjallshöllin — skessur tvær ganga í skútann langa.

x

Vetrarbrautin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.