Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 22

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 22
20 Líí með lofn-afli gaf þeim leik í tafli, unz ánægju hreldi ótti með kveldi. Faðmar hann hana í hljómi draum-svana, og brosandi sofnar. er sólskin dofnar. Birtast tröllin — bylur fjallshöllin, — skessurnar ganga í skdtann ianga. önnur vekur Hlina sem hjartkær vina, með ástina heita, er hann vill neyta. Benda hendur: ,Á beðnum stendur: Rekkja mín renni, ræð jeg henni." „Dýi'aveiði’ um dranga, er um daga langa, og fuglar á fjöllum eru oss frjálsir, tröllum. „Og kallarðu’ ei snilli: við köstum á milli, fjöreggi beggja, — flmleg hvor-tveggja." Með sólar ár-skini, þegar sofnar Hlini, kveðja tröilin? titrar berghöllin. „Vel sje vini! Vaknaðu Hlini! Syngið ársvanir söngvi vanir “ Við hljómsins undur hverfur draum-blundur — Leiði nú lánsgyðja lofðungs niðja. — „Sigra máttu tröllin," segir hring-þöllin. „fjöregg beggja, skaltu fleini leggja." „Hend það á flugi, hitt! svo að dugi; ef fatast skolið, er þitt fjörið þrotið. “ Þykir snjall svanni siklingsmanni. — „Rekkja mín renni! Ræð jeg henDÍ.“ Rekkjan er runnin — sú er rauniu unnin klýfur gust móti, eins og gandreið þjóti.

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.