Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 27

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 27
„Yður var kurteislega geflð til kynna, Don Alva- rez, ab dóttir mín var áður öðrum heitin. Bónorð yðar varð- því ekki tekið til greina." „Þaí er dagsanna. Mjer var sagt, aö lnin væi'i heitin Don Antonio de Sonza.* „Jeg vona, að þjer skiljið þá, að —* „En sá meðbiðill er ekki lengur í veginum fyrir þessum ráðahag." „Æ, þjer haldið al —‘ „Jeg held ekki, — jeg er sannfærður um, að áður en aimað kvöld er komið, verður hann ekki í vegi fyrir gæfu minni.“ „Hvað segið þjer?“ „Hann er í fangelsinu í Yittoria, — það vitiS þjer víst.“ „Já, því miður er svo!“ „í’ví miður! Hvernig getið þjer sagt slíkt um upphlaupsmann? Yitiö þjer ekki að slík ummæli gjöra yður tortryggilegan ?“ „Mercedes er ókuggandi af örvæntingu og sorg yflr ógæfu unnusta síns. Þjer getið ekki láð föður hennar, þó að hann taki sárt til barnsins síns!“ „Þá skal jeg gefa yður gott ráö, Don Manoel, — fáið dóttur yðar til að gleyma þessuin upphlaupsmanni og jafnframt til þess að gefa mjer, AJvarez höfuðsmanni hönd sína og hjarta, því nú í dag endurtek jeg bóm orð mitt.“ „Og hvað á jeg að bera fram sem ástæðu gagm vart henni fyrir jafn kynlegri kröfu — bónorði, vildi jeg sagt hafa?“ svaraði Don Pedro og stundi við þungan. „Segið henni, að þetta verði hún að gjöra til þess að bjarga lífl föður síns!"

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.