Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 31

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 31
29 er saklaus grunabur um svikráð við stjórn vora. — „Áfram .sveinar!“ Og þegar hann reið brott, leit hann með ánægjusvip á fögru jarðirnar, auðinn og aldingarðana, sem tilvonandi tengdafaðir hans átti. II. Fangelsið í Yittoria, þar sem ótal beztu ættjarð- arvinirnir vo.ru inni luktir, var í svo illum og óhollum stað í borginni, að fangar þeir, sem ekki v#ru þegar teknir af, dóu venjuiega flestir úr einhverjum sjúkdómi von bráðar. í þessum þröngva og illa bústað dvöldu þeir bræðurnir, Antonio og Tómas de Sonza. Þeir höfðu aður verið auðugir og í áliti miklu þar í landi, en nú voru allar eigur þeirra gerðar upptækar og failnar til ríkissjóðsins, en þeir sjálfir dæmdir iil dauða. * Fyrir nokkrum dögum hafði þriðja manninum verið Irætt í klefa þeirra bræðra sökum þrengsla i íangelsinu, — fanga, sern eins og þeir hafði lagt lif sitt í sölurnar fyrir frelsi föðurlandsins, — Jose Fernando Gomez hjet hann, og var gimsteina-smygill, áneðinn æfintýramaður, sem opt.ar en einu sinni hafði gjört tilraun til þess að Uýja úr fangeisinu, en ekki tekist það til þessa. ,,það væri fjandi skrítið," sagði hann, „og það væri mjertil eilífrar skammar þar á ofan, efjeg skyldi ekki geta gabbað heitnskan fangavörð, — jeg, sem þó hef opt og einatt vilt sjónar kænum lögregluþjónum g er auk þess ails ekki hræddur við dauðann, — við ha»n hef jeg opt staðið augliti til auglítis. En hitt þykir mjer hábölvað, að verða skotinn eins og hundur af þrælum stjómarinnar. Jeg hef lifað sem smygill, oftast upp til

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.