Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 33

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 33
31 Þegar mabur hefur augun af þeim, snúa þær óbara við manni bakinu.*' ,,Þú ert s'hvirðilogur þorpari, Don Garizia! og’Mer- cedes hatar þig. Ást hennar mun fylgja mjer í gröfina þótt jeg deyi.“ „Yður skjátlast, Don A»tonio! — Jeg vil að vísu ekki segja, að hún tæki mjer með opnum örmum, en ekki ijet hún mig þó lengi ganga eptir sjer, af því með' fram, að hún var neydd til þess, einmitt til þess að bjarga lífl föður síns.“ „Guð minii góður! — að jeg skuli lifa þetta!“ hrópaði veslings Antonio, sem nú gat ekki framar efast um að Don Alvarez sagði satt. „Sýnist þjer það ekki líka sanngjarnt, Don Antonio, að stjórnin að launum fyrir langa og dyggva þjónustu hefur geflð mjer allar yndisfögru jarðeignirnar yðar við Almeida. Víðsýnið þaðan er svo yndislegt á björtu sumarkvöldunum og alt er þar unaður og alsæla. Þar ætla jeg að una mjer og eyða hveitibi-auðsdögunum hjá Mercedes hinni fögru og þar ætium við að dvelja þegar sumarið er heitast. — Vertu sseli, eða rjettara sagt: dey þú sæll, Don Antonio!" Að svo mæltu gekk Alvarez höfuðsmaður út úr fangelsinu og bar höfuðið hátt. „Farðu margbölvaður til eiliíðar! Hefnd drottins hitti þig!“ hrópaði Antonio á eptir honum, og hnje i sömu svipan örmagna og grátandi á gólflð. Sorgin og reiðin var honum ofraun. Árangurslaust reyndu fjelagar hans að hugga hann, — hann var óhuggandi. Loksins leið að kvöldi. Pfnto fangavörður kom inn og í för með honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.