Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 37

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 37
35 fiski, — t>ar væri synd að segja, að þörí væri að svelta sig! “ „En hvað sem öðru líður, íyrst verð jeg að sjá Mercedes og kveðja hana,“ sagði Antonio. „Þú getur gert það,“ sagði Gomez, — „leið okkar liggur rjett hjá húsi Manoel Pedro’s. — Hröðum okk- ur nú!“ Flóttamennirnir gengu nú hratt að húsi Pedro’s. Allir voru í fasta svefni. Antonio drap A dyr all-fast og tóku nokkrir hundar þegar að gelta. Svertingi nokkur rak höfuðið út um glugga og spurði hver úti væri. Og í sömu svipan kom Don Manoel sjálfur í ljós út við gluggsvalirnar. „Hver er úti?“ hrópaði hann óttasleginn. „Það er jeg, Antonio de Sonza!“ „Þú, Antonio? — Hvernig ert.u hingað kominn?" „Jeg er á flótta ásamt Tómasi bróður mínum og þriðja ættjarðarvininum. „Og hvað er þjer á höndum hjer?“ „Mig langar að tala við Mercedes!“ „Ógæfusami maður, — flý þú sem fætur toga og steyp þú mjer ekki í glöt.un!" „Er það faðir hennar, sem jeg elska, er slík orð lætur sjer um munn fara?“ „Það verður nú að vera svo!“ „Jeg veit allt, Don Manoel Pedro! — Þú hefur gefið Alvarez höfuðsmanni dóttur þína t.il þess að bjarga lífi þínu!“ „Þú veizt allt! — Það er því betur farið, — þá þarf jeg ekki að segja þjer frá þessum sorglega, sáv grætilega atburði."

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.