Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 41
89
Naumast voru þeir komnir yfir vatnið þegar hen
mannasveit sást á bakkanum hinumegin.
í’að var Gavizia Alvarez höfuðsmaður og sveit
hans.
„En hvað við erum heppnir að vera kemnir undan
í tæka tíð,“ sagði smygillinm „Við getum hvílt. okkur
í næði; t>eir voga varla að ríða út í vatnið."
Sú spá rættist þó ekki, því þeir sáu glöggt, að Al'
varez bauð mönnum sinum að ríða út í vatnið.
Nokkrir af mönnum hans virtust þó vera á báðum
áttum að hlýða skipun hans, en loks riðu 12 menn
út í það og höfuðsmaðurinn i broddi fylkingar.
„Jeg skýt, hann eins og hund, jafnskjótt sem hann
er kominn í skotfæri!" sagði Antonio og þreif byss>
una.
„Vertu ekki að eyða skot.færum þinuni til þess,“
sagði smygiliinn. „Jeg tnii því ekki fyrri en jeg tek
á, að rafmögnuðu álarnir láti hann hlutlausan á þessi
um tíma dags, þegar beir eru vanir að vera fjörug'
astir. Við munum innan skamms fá að sjá skemmth
legan sjónleik. Jeg fyrir mitt leyti vildi heldui berjást
við Ijón og panþerdýr, en að tást við slíka rafmagns>
vje].“
Hermennirnir voru kt.mnir á að gizka 100 faðma
út í vatnið og var þar óðum farið að dýpka, þegar
hestar þeirra urðu allt í einu trylltir, prjónuðu og
fældust svo riddararnir rjeðu ekki við þá og urðu
sumir að snúa aptur á land við svo búið.
Einir sjö riddarar hjeldu áfram með Alvarez höfi
uðsmanni.
Hestar þeirra skjögruðu undir þeim og hnigu
niður.