Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 45

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 45
48 hann í akrautgripi. En Jóhan.. konungur VI., s'em hafði yndi rnikið af gimsteinum, ljet fægja hann og bora á hann gat og bar hann síðan sem hálsmen í gullkeðju á stórhátíðum og tyllidögum. Verðmæti hans var talið margir t.ugir miljóna. Umsókninni um náðun þeirra fjelaga var vel svar> að. Finnandion ásamt fjelógum sínum var boðaður heim, — þeim bvæðum var skilað aptur öllum eigum þeirra og Antonio gefið stórfje þar á ofan. Þ.ið var demantinn góði, sem litlu siðar sameim aði þau Antonio de Sonza og Mercedes að fullu og öllu. Nokkru siðar, 1822, varð Brasilía sjálfstætt ríki og Don Pedro varð keisari. Þannig sáu ættjarðarvinirnir loks ástfólgnustu óskir sínar rætast, — óskir, sem margir skoðanabræð- ur þeirra höfðu látið líf sitt fyrir. Ef foiiög Antonio de Sonza hefðu orðið þau, að falla í ófriðinum eða vera skotinn í fangelsisgarðin’ um, iægi demant.inn mikli að öllum likindum ófundinn enn í farvegi Abaete-fljótsins. Margir hafa síðan leitað þar gimsteina, en enginn hefur enn fundist þar, sem borinn verður saman við demantinn íræga, hinn svo nefnda Sonza-stein. Ouðm. Ouðmundsson þýddi úr þýzku.

x

Vetrarbrautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.