Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 47

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 47
46 Varla er tfmi’ að lesa’ í bók í leynum, nje leika sjer að byggrja hús úr steinum; er þó skást að iðja slíkt til þarfa, — eitthvað verður dalsins barn að starfa. Smaladrengur kemur heim að kveldi — kafar sól í vesturhafsins eldi, — kvíar fjeð og telur ærnar allar. — Inn við bæinn móður-röddin kallar. fó að amalans mörg sje mæðustundin, meðan varir öra bernskulundin. seinna opnast sálardjúpsins brunnar með sumargull úr skauti náttúrunnar. L. TJi. Yarðenglar barnsins. Eptir M. Wergeland. Um mig standa, er jeg blunda, englar þrettán beðinn við; tveir að hægri hlið mjer skunda, hlífa tveir að vinstri hlið, tveir við koddann vaka að vanda, verðir tveir t.il fóta standa, tveir mig þekja, tveir mig vekja. Einn mjer lýsir um allar himins Paradisir. L. Th.

x

Vetrarbrautin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.