Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 53
Um hraðann.
Hraði er hreyfing hlutar frá einum stað til annara á á-
kreðnum tíma.1)
Þykir ef til rill undarlegt; því að þótt t. d. iTolitill maðk-
ur geti skriðið fáoina faðma á hoilum degi, oða lítill brekku-
anígill mjaki sjer áfram, með mcstu liarmkyœlum, nokkrar álnir
á sólarhring, þá sje það hieinaata fjaratsoða, að kalla slíkt
,.hraða“; yseri nokkru nœr, að kalla þotta seinlæti. Þannig
kann einhver að hugea, teui kann þó ekki að hugia, ofhann
gaetir bctur að. En margur eotlar, að í hugtakinu „hraði“ feliit
einungis þnð, að oitthvað hreyfist „afarfljótt." Af þTÍ cr mis-
skilningurinn kominu.
Og hvað or „hrattu, og livað or „soint“? Hvar oru tak-
mörkin? Hvorugt til, neina í ímyndun manua, miðað við sim-
anburð, eins og „stórt1* og „smátt“, „heitt'1 og „kalt“ o. fl.
Þegar maðkurinn skríður, þá færist hann allhratt — semkallað
er — borinn saman við brekkusnígiliun; en þó fer hann lötur-
hægt, of miðað er við fugl, aem gengur í hiegðum sínum, og
enu hægar fer hann, borinn saman við fuglinn á flugi, einkum,
ef fuglinn tæki á öllu því afli, sem hann á til í vængjum sínum.
Enda muu nú sumum þykja ólíku saman jafnað; og því varður
heldur okki neitað, að eptir vonjulegum flýtiimælikvarða geta
fuglarnir borist einkarhratt á vængjum sjer, þótt þar sje, auð-
vitað, um mishraða hreyfingu að ræða —eins og á öðru; fer það
eptir því hver fuglinn er, hvornig hann boitir vængjunum, liefur
hagstæðan byr á lopthafinu, eða okki o. s. frv.
Lóuna kannast margir við; hún flýgur t. d. allhratt, enþó
er brjefdúfan fljótari.
Miklum hraða er líkt við flug fuglanna; á það bondamörg
orðtæki og talshættir: „Hann er eins og fuglinn fljúgandi,“
l) Vanulega cr miðað við jafna, óhindraða hreyfingu á
einni sekúndu. —