Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 57

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 57
55 þá iða lOndin í logastraum, og ljúfum hjarta mitt fagDar draum upp viö fjöllin. Svo kom nú, ástvinur kær, til mín ,:, upp til fjalla! ,:, Jeg lengi sáran hef saknab þín ,:, upp til fjaila. ,:, Og dvel þú hjá mjer, unz dagur skín, þá deyr i brjósti mjer sorgin mín upp til fjalla! ,:, Ouém. Guðmundsson. Fiðrildið. Það flögraði glatt, það suöaði sætt um sólskins-bi ekkurnar, og mansöng opt og einatt kvað við engjarósirnar. Það kyssti blóm, en sætan saug þeim safann úr um leið, og óðar flaug t.i! annars burt, sein örlög sömu beið. Það hitti loksins lítið blóm, sem lifði’ í skugga-ró, í kossi úr því eitur saug og upp það flaug — og dó! Guðm. Guðmundsson.

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.