Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 59

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 59
Hann Mundi. (Norskt slþýðukvffiði.) Hann Mundi sagði viö stóran staf — hann Mundi; „Heldurðu’ á ísnum 6g hafi það af?“ kvað Mundi. — Og svell — og svellið smellandi dundi. Þá mælti stafur við Munda smá: „Jú, Mundi, farðu’ út á ísinn, þá færðu að sjá, — þú Mundi." — Og svell — og svellið smellandi dundi. Og út fór Mundi á ísinn blá, — hann Mundi misti fótanna’ og flatwr lá — hann Mundi. — Og svell — og- svellið smellandi dundi. Og strax óð Mundi ög stafur flaut. — „Nei, Mundi!,< Og mjelið hans varð að megnuin graut. — „Hæ,“Mundi!* — Og svell — og svellið smellandi dundi L. Th.

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.