Vetrarbrautin

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Qupperneq 66

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Qupperneq 66
64 “ Einhverju sinni gekk Vjebjörn með unnustu 'sinni út A Súðavikurhlið og gizkaði bóndi á, að hann ætlaði að hlaupa á brott með hana. Hjet hann'nú á hús1 karla sína að veita þeim eptirför. Þeir brugðu skjótt við og hrunóu fram skipi áttæru og reru út með hlíðinni. En er þeir höfðu róið um stúnd sáu þeir hvar Vjebjörn og bóndadóttirin sátu saman undir kletti einum, scm skilur lönd milli Arnardals og Súðavíkur, Klettur þessi er skammt frá sjó, kippkorn fyrir innan svo nefnda Götu, og heflr veiið nefndur Brúðhamar síðan. Þegar Vjebjörn sá, að honum var veitt eptir- för, skildi hann við unnustu sína. Hjelt hún heim- leíðis aptur, en hann hljóp út og upp hliðina. Húsi kailarnir ientu skipinu i vogi einum þar fyrir utan og gengu á land. Þegar Tjebjörn sá það, gekk hann að steini einum stórum háti uppi í hlíðinni og velti hon' um niður og hugði að láta hann hitta skipið, en er steinninn kom niður að voginum, staðnæmdist hann og stendur þar enn í dag, en vogurinn ter nefndur Vje^ bjarnarvogur síðan. Vjebjörn hljóp nú út, hlíðina, út fyrir ArnarneS’ hamai' og lagðist þaðan til sunds frá eyri þeini, sem síðan er kölluð Vjebjarnareyri, eða optar í daglegu taii Bjarnareyri. Synti Vjebjörn nú norður Djúp. — Þegar húskarlainir sáu það, hrundu þeir fram bátnum og reru á eptir honum. Þeir náðu honum svo norður undir Núpi, utanvert við Snæfjallaströnd; fóru þeir þar á land með hann og drápu hann. Heitir núpurinn síðan Vjebjarnarnúpur, en er venjulega nefndur Bjarnar- núpur. [Handr. M. Hj. M.j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vetrarbrautin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.