Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 67

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 67
< 5 Huldukindurnar. (Eptir sögu Jóními Guðmundsdóttur á ísafirði, l'.IOO.) Þegar jeg var unglingur á Bakka í Brekkudal hjá foreldrum raínum, var þar gðrnul kona er Buríður hjet, var hún fóstra mín og sagði mjer margar sögur, því hiín var fróð um margt. Meðal annars sagði hún mjer þassa sögu frá æskuárum sínum: Í’uríður ólst upp hjá foreldrurn sínum og var heldur olnbogabarn. Hún var látin sitja yfir búsmala á sumrum. Leiddist henni það mjög og kvartaði um, en fjekk ekki nema ávítur og hótanir hjá foreldrum sinum. í þrjú surnur komu saman við hjá henni á hverj1 um morgni, er hún rak í hjásetuna, nokkrar kindur og voru saman við fje hennar til kvölds. Hjelt Þur1 iður að kindurnar væru af næsta bæ og rak þær allt af yfir ána á kvöldin, á sama stað og þær komu sam- an við á morgnana. Fjórða sumarið byrjar Puríðúr hjásetuna um fráfærur eins og vant var. En nú komu kindurnar ekki saman við eins og fyrri sumurin. Einhvern dag sofnar E’uríður og dreymii- hana þá, að til hennar kemur ung huldukona og segir henni að móðir sin hafi átt þessar kindur, en nú sje hún ílutt búferlum og þvi komi þær ekki saman við fje hennar framar. Þakkar hún henni kærlega fyrir kindageymsh una og segir, að hún skuli eiga það, að launum sem sje saman við fje hennar í kvöld. Kiríður vaknar nú og rak fjeð heim á stöðul um kvöldið eins og hún var vön. Er þá ókunnugt lamb, sem enginn kannast við, í fjenu. Þuríður segir nú sögu sína, en henni er harð. 6

x

Vetrarbrautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.