Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 68
6G
bannað að eiga lambið, og hvarf það bá úr fjenu
skómmu síðar og spurðist ekki til þess framar.
Um veturinn dreymir P'uríði að sama stúlkan
kemur til hennar og segir að illa hafi farið, að hún
ekyldi ekki hafa fengið að halda lambinu, en til þess
að bæta henni það upp, mælri álfkonan svo um, að hún
skyldi verða lángefnust allra sinna systkinaog hafa jafnan
sjerstakt lán á fje. Þótti það vel rætast.
[Handr. Þ. Þ. H.]
Eldstólpinn.
Andrjes Heigason hjet maður einn, sem var á
ferð frá Innra-Lambadal í Dýrafirði út að Gemlufelli,
á næturtíma haustið 1895. Þegar hann var kominn
rúmlega miðja vegu út undir Næfranes, sýndisthonum
alit i einu hár eldstólpi standa fyiir fiaman sig. An'
drjes hafði stóran staf í hendi; tvíhendir hann stafinn
og Ijet höggið ríða á eld draug þenna, sem sundiaðist
við það i allar áttir, og varð maðurinn einskis var
framar. Andrjes sagði mjer sjálfnr sögu þessa litlu
síðar, og er hann maður stilltur og vel viti borinu.
[Handr. M Hj. M.j
Huldukálfurinn.
Haustið 1890 sá Magnús Jónsson, bóndi á Bæ í
Súgandafirði, rauðflekkóttan kálf á hjalla þeiæ, er Kúa-
hjalli er nefndur. Hjell. hann að kálfurinn væri frá
Vatnadal og fór upp á hjallann til þess að gæta að
honum, en fann þar ekkert kvikt. Taldi hann víst,
að þetta hefði huldukálfur veiið. (Handr. M. Hj. M.)