Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 72

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 72
vita. hvað þeir áskiija í ritlaun. Það sem ekki verður tekið upp í tímaritið verð*r því að eins sent. aptur að burðargjald fylgi eða einhver veiti því viðtöku hjer á staðnum. Virðingarfyllst Kr. H. Jónsson. >HÓlmgangan<, sagan sem hjer er þýdd eptir ítalska skáldið Giovanni Verga, átti mestan þátt í að gera höíundinn heimsfrægan. • Hinn heimsfrægi söngleikur „Cavaíleria rusticana" eptir ítalska tónskáldið Mascagni er I>yggt á þessari sögu, og fjöldi sjónleika hafa verið byggðir á grundvelli hennar. Georg Brandes segir meðal annars um Verga, í formáJa fyiir nokkr- um sögum hans, sem þýddar hafa veiið á dönsku: „Þessi litla þýðing ætti að afla Verga þeirrar að’ dáunar, sem hann fyllilega verðskuldar. Smásagan, sem bókin byrjar með (Cavalleria rusticaná), kefir í ýmium ruyndum, sem sjónleikur eða söngleikur, borið nafn höfundarins heimsendanna á milli. Nafn Jista- konunnai' Duse hefir mest verið nefnt í sambandi við Cavalleria tusticana. En skáldsagan sjálf gnæfir þó langt yfir leikrit þau, sem hafa verið soðin af hennar ótæmandi kjarna. Hver einasta af smásöguin Verga er fagurt listaverk, byggt á mannþekkingu, sjerþekk’ ingu og orðsnilld. Pað er eins dæmi hvað Verga, sem sjálfur hefir alist upp við menningu og menntun, skilur vel hina hálfviltu Sikileyinga, og þá er ekki minna vert hve Jeikinn hann er í að draga upp glöggar og tilkomumiklar myndir með fáum orðum.“_

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.