Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 5
WICHMANN
Gerð ACA 300—1200 hk
þungbyggð, hæggeng, tvígengis ventlaus vél. —
Stimipilþvermál 280 mm., slaglengd 420 mm. —
Snúningshraði 350 snúningar á mínútu. — Gerð
ACA er með heilsteypta blokk, með lausum strokk-
fóðringutn, olíuklæddum stimplum og vökvastýri-
tengingu og skiptiskrúfu. — Eldsneytiseyðsla er ca.
165 gr. á hestaflstíma.
Gerð 3 ACA 4 ACA 5 ACA 6 ACA 7 ACA 8 ACA 9 ACA
Stimplafjöldi 3 4 5 6 7 7 9
Hö án afgasblásara 300 400 500 600 700 800 900
Hö með afgasblásara 375 500 625 750 875 1000 1125
Vigt ca. tonn 10,5 12,5 15,5 17,5 19,5 21,5 24
Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum:
G. Helgason & Melsted h.f. Kaupfélag Eyfirðinga
Hafnarstræti 19 — Reykjavík — Sími 11644 Akureyri.
Selst allt árið, en nú er tími
til að panfa fyrir sumarið.
E S J U kex er yðar kex
Skjólfatagerðin h.f.
Reykjavík.
Uppsetningar, viðgerðir.
Framkvæmmn einnig viðgerðir
á almennum viðtækjum.
RADÍÓVIÐGERÐARSTOFA
Ólafs Jónssonar h.f.
Ránargötu 10. — Sími 13182.
SJOMAN NADAGSBLAÐIÐ