Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 7
FiskimjölsverksmiSjan h.f.
Fáskrúðsfirði. — Sími 22.
Kaupum:
Allskonar fiskúrgang.
Ennfremur:
Síld, karfa- og þorskalifur.
Seljum:
Fiskimjöl, karfamjöl og síldarmjöl.
Síldarlýsi, karfalýsi og þorskalýsi,
bæði meðalalýsi og iðnaðarlýsi.
SKIPST JÓRAR !
Leggið aldrei svo í ferðalag, að þér látið eigi ganga úr skugga um, að
meðalakistan sé í bezta lagi.
Reykjavíkur Ápótek
Stofnað 1760.
Scheving Thorsteinsson.
M. BERNHARÐSSON
Skipasmíðastöð h.f.
Símar: 128, 139 og 238. — ísafirði.
. Hefur tvær skipasmíðastöðvar
og dráttarbraut.
Smíðar ný tréskip.
Framkvæmir allar viðgerðir
skipa og báta.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
S í m a r:
Afgreiðsla 14900. Auglýsingar 14906.
flytur yður nýjustu fréttir, bæði inn-
lendar og erlendar. Það flytur einnig
daglega þjóðlegar og skemmtilegar
greinar um menn og málefni, sem efst
eru á baugi í umheiminum á hverjum
tíma.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Höfum ávallt á boðstólum úrval af
allskonar húsgögnum, svo sem:
SVEFNHEKBERGISHÚSGÖGN
DAGSTOFUHÚSGÖGN
BORÐSTOFUHÚSGÖGN
SVEFNSÓFA o. m. fl.
SKRIFBORÐ
SKEIFAN SKEIFAN
Kjörgarði. Skólavörðustíg 10.
Ingólfs Apótek
Aðalstræti 4. (Gengið inn frá Fischersundi).
er næst höfninni og því hægast að ná í meðalakistuna þar. Meðalakistur skipa eru
skoðaðar þar og í þær bætt eftir því, sem með þarf samkv. gildandi tilskipun. Þar er fljót
°g trygg afgreiðsla á lyfseðlum, lyfjum og sáraumbúðum. — Þess vegna eru menn
ánægðir með viðskiptin í
Sjómanrmblaðið VÍKINGUR
Eitt útbreiddasta tímarit landsins, flyt-
ur greinar um hagsmunamál sjómanna,
frásagnir af svaðilförum og öðrum at-
burðum. — Frívaktin og Fréttir í stuttu
máli eru fastir þættir í Víkingnum, sem
veita lesendum skemmtun og fróðleik.
INGÓLFS APÓTEKI
Kaupið og lesið VÍKINGINN. Sendið
áskrift í pósthólf 425 eða hringið í 15653.
VER tökum að oss nýsmíði tréskipa,
allt að 200 'rúmlestir að stærð.
VER önnumst stækkanir, breytingar og
viðgerðir á skipum og bátum.
VÉRhöfum jafnan á boðstólum efni og
vörur til skipasmíða.
VÉRbjóður yður velkomna til að leita
hverskonar upplýsinga um við-
skiptin.
Skipasmíðastöð K. E. A.
Akureyri. — Símar: 1339 . 1590 . 1963
Vélsmiðjan MAGNI H F
Strandvegi 75 og 76 . Vestmannaeyjum
Fyrirliggjandi:
Framkvæmum
allar viðgerðir á vélum
Rafsuða — Logsuða
Málmsteypa
Stál, járn og aðrir málmar, þétti, dæl-
ur, rörhlutar og rör, boltar og skrúfur.
KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA
Selur allskonar byggingarefni.
kol og salt.
Stærsta matvöru- og nýlendu-
vöruverzlun á Vesturlandi.
KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA
Útibú: Borlungarvík, Hnífsdal, Súðavík
RÍKISÚTVARPIÐ
Reykjavík . Skúlagata 4 . Sími 22260
Skrifstofutími: 9—12 og 13—17. — Upplýsingar um skrifstofur eru veittar í and-
dyrinu á neðstu hæð. — Eftir lokun kl. 17 fást upplýsingar i dyrasímanum í fremsta
anddyrinu og í síma 22260 til kl. 23.
A neðstu hæð: Upplýsingar. — Innheimta afnotagjalda.
Á fimmtu hæð: Útvarpsstjóri. — Útvarpsráð. — Aðalskrifstofa. —
Dagskrárskrifstofur. — Aðalféhirðir. — Dagskrárgjaldkeri. —
Tónlistarsalur.
Fréttastofa: Fréttir sendar alla virka daga kl. 8,30; 12,30; 15; 16;
19,30 og 22. Sunnudaga kl. 9; 12,30; 19,30 og 22.
Á fjórðu hæð: Fréttastofa. — Auglýsingar.
Á sjöttu hæð: Hljóðritun. — Stúdíó. — Tæknideild. — Tónlistar-
deild. — Leiklistardeild.
Auglýsingar: Afgreiðslutími: mánudaga og föstudaga kl. 9—11 og
13—17,30; laugardaga kl. 9—11 og 15,30—17,30; sunnudaga og
helgidaga kl. 10—11 og 16,30—17,30.
SJOMAN NADAGSBLAÐIÐ