Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 16

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 16
Mannfjöldi við Leifsstyttuna á Skólavörðuhæð á Sjómannadaginn 1939. Siómannadagurinn 25 óra Merkileg hugmynd, sem strax varð að þjóðarhreyfingu og sem nóð hefur ótrúlegum órangri ó aldarfjórðungi Tildrög að stofnun Sjómannadags- ins. Samtök íslenzkra sjómanna um ár- legan alsherjar Sjómannadag, með almennri þátttöku allra starfsgreina sjómannastéttarinnar, með þeim merkilega árangri, sem náðst hefur á janfstuttum tíma — er ævintýri líkast. Sérstaklega þegar athugað er hin erfiða aðstaða sjómanna til fé- lagsmálastarfsemi og hvað þeir hafa verið álitnir tómlátir um sín mál, önnur en kaup og kjör, enda þar ekki heldur um nein landssamtöök að ræða á einn eða annan hátt þeirra á meðal. En þegar hugmyndin um sérstak- an sameiginlegan Sjómannadag kom fram, þar sem allir tækju höndum saman, eftir skipulegri og fyrirfram ákveðinni dagskrá, til að gera sér þennan dag hátíðlegan og vinna um leið að þörfu og góðu málefni fyrir sjómannastéttina. Þá var eins og dul- in öfl leystust úr læðingi, og sjó- mennirnir kepptust hver sem betur gat að gera daginn sem ánægjuleg- astann fyrir alla. Bæði með fram- lagðri vinnu sinni og annarri þátt- töku í hátíðahöldunum, og þeim tókst að fá fólkið á hverjum stað til að hrífast með sér og taka þátt í há- tíðahöldunum bæði beint og óbeint. Sjálfir höfðu þó starfandi sjómenn frumkvæðið og forustuna í öllum greinum, og þeim tókst það svo vel, að strax í upphafi gerðu þeir Sjó- mannadaginn að einum aðalhátíðis- degi ársins, svo jafnvel 17. júní féll í skugga um tíma, þar til bæjaryfir- völd á hverjum stað tóku hann upp á sína arma. Það var ekki einungis að hér var um nýung að ræða, með nýjum straumum og fjörgandi áhrif- um innan sjómannastéttarinnar sjálfrar, heldur fundu menn að það var að gerast merkis atburður, er allar starfsgreinar sjómannastéttar- innar sameinuðust í sátt og sam- lyndi, til merkilegra og nytsamra átaka með fullum stuðningi og hrifn- ingu annarra landsmanna, sem gæf- an hafði borið léttara og þægilegra hlutskipti í þjóðfélaginu. Almenningur fann það og viður- kenndi fúslega að hann ætti sjó- mönnum landsins mikið gott upp að 22 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.