Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Síða 49

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Síða 49
Sundmenn á Sjómannadaginn á Grundarfirði. Skrúðganga einn fyrsta Sjómannadaginn á Grundarfirði. menn við Breiðafjörð og reist hefur verið í Ólafsvík. Öll hin árin, hefur ágóðinn verið lagður í sparisjóðsbók og er ætlaður til byggingar sundlaugar hér á staðnum. Bygging sundlaugar hefur frá upphafi verið framámönnum Sjó- mannadagsins mikið hugsjóna- og hagsmunamál og á fjársöfnun af því tilefni miklu og vaxandi fylgi að fagna í byggðarlaginu. Þeir, sem nú skipa sjómannadags- ráð í Grundarfirði, eru Guðmund- ur Runólfsson, Elís Gíslason, Elías Finnbogason, Jón Elbergsson og Sig- urður Lárusson. Guðm. Runólfsson. Sjómannadagurinn á Eskifirði Á Eskifirði hófst hátíðahald á Sjómannadaginn árið 1940. Til árs- ins 1950 stóðu óskipulögð samtök sjómanna fyrir hátíðahöldum dags- ins, en það ár mun fyrst hafa verið kosið Sjómannadagsráð, og sá hátt- ur á hafður jafnan síðan að fráfar- andi ráð skipaði það næsta og til- nefndi sérstaklega formanninn. Forgöngumenn fyrsta Sjómanna- dagsis voru nokkrir sjómenn á staðn- um, bæði skipstjómarmenn og háset- ar, en aðalhvatamenn þess að haf- ist var handa munu hafa verið þeir Friðrik Steinsson, skipstjóri, síðar húsvörður Stýrimannaskólans, og Eiríkur Bjarnason, kaupsýslumaður og voru þeir báðir oft ræðumenn dagsins á meðan þeir dvöldu á Eski- firði. Meðal þeirra sem mikinn hlut áttu jafnan að hátíðahöldunum fyrstu árin, má nefna þessa sjómenn: skipstjórana Þorlák Guðmundsson, Jens P. V. Jensen, Böðvar Jónasson, Sigurð Magnússon, Kristgeir Jónas- son og vélstjórana Ara Hallgríms- son og Gunnar Hallgrímsson. Vegna þess að gjörðabók fyrstu 10 áranna er glötuð verður ekki nánar sagt frá þeim árum, en það sem hér hefur verið sagt er samkvæmt munnlegum upplýsingum sumra þeirra manna, sem að ofan eru nefndir. Eftir að sá háttur var upp tekinn að skipa Sjómannadagsráð, hefur það alltaf verið skipað 7 mönnum og 2 til vara. Konur hafa stundum átt sæti í ráðinu og þá jafnan tvær hverju sinni. Sjómenn hafa ætíð ver- ið í meirihluta í ráðinu, en fólk úr öðrum stéttum hefur einnig komið þar við sögu. Hátíðahöld Sjómannadagsins hafa jafnan verið tvíþætt, úti og inni- skemmtanir dagsins hafa oftast far- ið fram á íþróttavelli og á stundum að einhverju leyti við höfnina. Ym- iskonar íþróttir hafa verið til skemmtunar, svo sem knattspyrna, reiptog, boðhlaup o. fl. Ennfremur keppni í beitingu og uppsetning fisk- línu. Á síðari ánim hefur verið efnt til kappróðra milli skipshafna, árið Sýnt hvernig björgun fer fram með línustól. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.