Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 51

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 51
Þegar sumarsíldveiðin hefst fyrir Norðurlandi, er mikil önn á Ölafsfirði, karlar, konur, ungir og gamlir, allir leggja hönd að verki. Þegar stormveður vetrarins sendir úthafsöldur upp að strönd Ólafsfjarðar, mæðir þungt á hafnarmannvirkjum. Margvísleg keppni fer fram við sundlaugina í Ólafsfirði. S j ómannadagurinn á Olafsfirði Sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Olafsfirði frá árinu 1939. En þá efndi íþróttafélag staðarins til hátíðahalda í tilefni af fjársöfnun til sundlaugarbyggingar sem þá var að hefjast. Síðan hefur Slysavarnasveitin séð um hátíðahöld dagsins. Forsvars- menn sjómannadagsins hafa að sjálf- sögðu verið stjórnarmenn Slysa- varnasveitarinnar og sjómannadags- nefnd sem kosin hefur verið á hverju ári til að sjá um hátíðahöld dagsins. Hátíðahöldunum hefur í flestum til- fellum verið háttað á þann veg að þau hafa hafist með sjómannaguðs- þjónustu, síðan hafa verið útisam- komur (þegar veður hefur leyft) með ræðuhöldum, útileikjum og íþróttum, sundkeppni, kappróðri o. s. frv. einnig samkomur í Samkomu- húsi og að sjálfsögðu dansleikir. Flest árin hafa útihátíðahöld dags- ins farið fram við Sundlaug bæjar- ins .S. 1. 10 ár hefur verið keppt í róðri milli skipshafna á heimabátum um snotran verðlaunagrip (stýris- hjól), sem gefinn var af þeim bræðr. um Alfreð og Rögnvaldi Möller, en Afreð smíðaði gripinn, einnig hef- ur verið sérstök sundkeppni sjó- manna hin síðari ár um annan verð- launagrip, „Alfreðsstöngina“, sem einnig var smíðaður af Alfreð Möll- er og gefinn af þeim bræðrum og Guðmundi Þorsteinssyni. Er hér um að ræða keppni í björgunar og stakkasundi. Agóða af hátíðahöld- um dagsins var í fyrstu varið til sundlaugarbyggingar, en hin síðari til starfsemi Slysavarnafélags Is- lands m. a. til kaupa á björgunar- skútu norðurlands, meðan sú fjár- söfnun stóð yfir. Margir hafa unnið vel fyrir Sjó- mannadaginn og allir Olafsfirðingar ungir sem gamlir halda þennan dag hátíðlegan, enda lifa þeir í svo nán- um tengslum við sjóinn og sjó- mennina, og eiga allt sitt undir sjó- sókn og afla úr sjónum að það segir sig sjálft að Sjómannadagurinn verð- ur þessu fólki að einum af stærri hátíðisdögum ársins. Þ. Þ. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.