Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Qupperneq 53

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Qupperneq 53
orði kveða, að veðráttan ein hafi í því sambandi ráðið mestu um svip- brigði dagsins á umliðnum árum. Öll hátíðahöldin hafa alltaf farið fram á sjálfan Sjómannadaginn og hafa þá alltaf útihátíðahöldin borið hæst, þegar veðrið hefur reynzt deg- inum hliðhollt. Við Bátahöfnina fara fram kapp- leikir sjómanna, eins og kappróður keppni í beitingu, netabætingu og vírasplæsi. Skipasmíðastöð M. Bemharðsson- ar smíðaði tvo kappróðrabáta fyrir Sjómannadaginn, sem alltaf síðan hafa gengt sínu hlutverki þennan dag. Þeir bera nöfnin „Frosti“ og „Fjalar“. Þá fara einnig fram ýmsir leikir á íþróttavellinum, t. d. reiptog, knattspyrna og boðhlaup af ýmsu tagi til skemmtunar áhorfendum. Þátttaka almennings í þessum há- tíðahöldum hefur ætíð verið mjög góð, þegar veður hefur leyft. Að kvöldi dagsins er svo kvöld- skemmun í aðalsamkomuhúsi bæj- arins, Alþýðuhúsinu, og að lokum dansleikir í þremur danssölum. Agnar Guðmundsson, skipstjóri, hlaut heiðursmerki Sjómannadagsins 1959. Hann hefur verið harðduglegur og þraut- seigur sjósóknari í áratugi og siglir enn saltan mar og sækir björg í bú. ísafjörður, þar er ein ágætasta höfn á landinu. Sjómannadagurinn á Isafirði Á ísafirði var Sjómannadagurinn fyrst haldinn hátíðlegur vorið 1938. Fyrir hátíðahöldunum stóðu eftir- talin félög: Sjómannafélag Isfirðinga, Skipstjóra og stýrim.f. „Bylgjan11 Vélstjórafélag Isafjarðar. Félög þessi. hafa þannig frá upp- hafi haft allan veg og vanda af sjó- mannadeginum á Isafirði, og kjósa þau hvert um sig 3 fulltrúa í sjó- mannadagsráð. Fyrsta Sjómannadagsráðið á Isa- firði var þannig skipað: Frá sjómannafélagi Isfirðinga: Kristján Kristjánsson, Eiríkur Einarsson, Sigurgeir Sigurðsson. Frá „Bylgjunni": Haraldur Guðmundsson, Símon Helgason, Svanberg Magnússon. Frá Vélstjóraf. ísafjarðar: Sigurður Pétursson, Kristján Bjarnason, Arinbjörn Clausen. Haraldur Guðmundsson, skipstjóri, fyrsti form. Sjómannadagsráðs. Hann hlaut heiðursmerki Sjómannadagsins 1959. Haraldur var afburða farsæll skip- stjóri og björgun hans á skipshöfn vél- bátsins Eggerts Ólafssonar 25. febr. 1936 var í senn afreks-og snilldarverk. Hátíðahöldum Sjómannadagsins hefur jafnan verið hagað á svip- líkan hátt frá ári til árs. Má svo að SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.