Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 59
Kvennasveit á Suðureyri býr sig í kappróður.
Kappbeiting á Suðureyri.
um sýningar ýmiskonar og kappleiki
að ræða. Af sýningaratriðum má t.
d. nefna: Línu skotið út í skip og
mönnum bjargað í stól. Kappleikir
hafa verið í mörgum greinum, svo
sem kappróðri, og hafa konur tekið
þátt í honum a. m. k. einu sinni;
lóðabeiting, og hafa lóðirnar síðan
verið lagðar af bíl, stakkasund, boð-
hlaup ýmiskonar, svo sem stakka-
hlaup, naglaboðhlaup, nálaboðhlaup,
kassaboðhlaup, pokahlaup og fleira
þess háttar. Þá hafa einnig verið
háðir knattleikir milli sjómanna og
talsverðu leyti óráðstafað í sjóði. —
Nokkru fé hefur þó verið varið til
kaupa á kappróðrabátum. Ennfrem-
ur hefur Sjómannadagurinn gefið
nokkra fjárupphæð til tækjakaupa í
sjúkraskýli, sem verið er að reisa á
Suðureyri. Þá hefur og einstökum
mönnum, sem starfað hafa mikið í
þágu Sjómannadagsins, verið þakkað
starfið með gjöfum frá Sjómanna-
deginum. Annars hafa engar reglur
verið samdar um notkun þess fjár,
er inn kemur, enda getur verið gott
að eiga nokkra óbundna fjárhæð, ef
gera þyrfti eitthvert stórt og mynd-
arlegt átak.
Heiðursmerki hafa enn ekki verið
veitt neinum öldruðum sjómönnum,
en í ráði er að taka upp þann hátt að
heiðra þá, sem mikið og farsælt starf
eiga að baki í þessum höfuðatvinnu-
vegi þjóðarinnar.
Ræða flutt á Sjómannadaginn á Suðureyri.
Sjómannalög sungin undir beru lofti á Suðureyri.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 65