Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 60

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 60
Skrúðganga Sjómannadagsins á Skagaströnd. Fremst fánaberar: Jón Ólafur ívarsson skipstjóri á vb. Helgu og Gimnar Sveinsson skipstjóri á vb. Hugrúnu. Prestarnir eru sr. Birgir Snæbjörnsson, til hægri og Pétur Þ. Ingjaldsson til vinstri. Eins og að framan greinir, er erfitt að rekja ýtarlega sögu Sjómanna- dagsins á Suðureyri, þar sem skráð- ar heimildir vantar. En eitt er þó landmanna, og ekki má gleyma reip- toginu, sem áhorfendur fylgjast með af miklum áhuga. Og þegar gott er veður, hefur kvartettsöngur oft óm- að yfir skemmtisvæðið. Um kvöldið hefur síðan farið fram inniskemmtun. Þar hefur farið fram afhending verðlauna fyrir beztu af- rek í keppnisgreinum. Síðan hafa komið önnur skemmtiatriði eins og leikþættir, upplestur, söngur, gam- anvísur o. fl., og að lokum stiginn dans fram eftir nóttu. Einn er sá lið- ur, sem verið hefur á dagskrá hvers Sjómannadags í þessi 20 ár, en það er gamanvísnasöngur Jóns Kristjáns- sonar, sem er sívinsæll skemmti- kraftur í Súgandafirði. Þó að þátttaka Súgfirðinga í Sjó- mannadeginum sé mjög almenn, er ekki um stórar fjárhæðir að ræða til tekna af hátíðahöldum dagsins, því að kauptúnið er fámennt. En nokk- urt fé hefur þó safnazt og liggur að víst: Þessi dagur er orðinn raunveru- legur hátíðisdagur í hugum fólksins og nauðsynleg tilbreyting í lífi og störfum harðsækinna og dugmikilla vestfirzkra sjómanna. J. P. S j ómannadagur inn á Skagaströnd Sjómannadagurinn var fyrst hald- inn hátíðlegur á Skagaströnd árið 1940, og voru forvígismenn fyrstu hátíðahaldanna þeir Bogi Björnsson, nú afgreiðslumaður hjá Sements- verksmiðjunni á Akranesi, Björn Jónsson, nú á ms. Akraborg, og Ing- var Jónsson, núverandi hreppstjóri í Höfðakaupstað, en hann hefur vrer- ið samfleytt í Sjómannadagsráði í 20 ár, og jafnframt stjórnandi hátíða- haldanna hverju sinni. Hátíðahöldin hefjast með hóp- göngu frá hafnargarðinum til kirkju og þar hlýtt á guðsþjónustu. Að lok- inni messu hefjast svo útihátíðahöld með ræðuhöldum, íþróttakeppni og kvikmyndasýningum. Tekjum af hátíðahöldum dagsins hefur í aðalatriðum verið varið þannig: Arið 1948 keyptir kappróðra- bátar, kr. 16.000,00. Sjóvinnunám- skeið haldið. Lagt í björgunarskipið Albert kr. 15.000,00. Byggt hús yfir bátana 1958, kostnaður 37.000,00 og keyptir fánar o. fl., ásamt viðhaldi á bátunum. Engin heiðursverðlaun hafa verið veitt, nema verðlaunapeningar og verðlaunagripir. Árið 1943 gaf Kaupfélag Skag- strendinga fagran silfurbikar til þess að keppa um í kappróðri. Reglur, sem fylgdu bikarnum voru þær, að vinna varð hann þrisvar sinnum í röð til eignar eða 5 sinnum, ef hann var ekki unninn í röð. Þessir skipstjórar hafa unnið bik- arinn. Árið 1943 Þórarinn Jónsson, form. Árið 1946 Ernst Berndsen, form. Árið 1948 Þórarinn Jónsson, form., Skagaströnd. 66 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.