Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 5

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 5
4 fálkann frá aS sofna, því liann var ungur og átti aS temjast til veiSa. Tamningin á rétt-vöndum fálka, byrjar á því að gjöra liann undirgefinn meS hungri og vökum. Heinz hafSi veriS fálkaveiSixnaSur greif- ans, og hjá honum hafSi hann altaf haft mikiS aS starfa. En nú liöfSu tímarnir breyzt til batnaSar. Gamli greifinn veiddi ekki framar, því í heilt ár hafSi hann hvílst þögull og kyrlátur í líkkistu úr steini, skreyttri merkisskjöldum. Og ekkjan hans, hún frvi ASalheiSur, sat alla daga hjá kastalaprestinum og hugsaSi ekkert um veiSistörf. í dag hlýtur húsfreyju kastalans aS hafa leiðst bænirnar, því hún kom út úr her- bergjum sínum og reikaSí xim vii'kíS. Söng- ur veiSisveinsins, var geSfeld breyting frá hinum nefhljóSaSa sálmasöng prestsins, og liún gekk á röddina og fór inn í herbergi fálkaveiSimannsins í turninum. Heinz varS meir en lííiS forviSa, þegar hann sá hina ski-autlegu hetðarkonu, meS sorgarblæju og í gráum kjól, koma inn til sín. Hann stóS á fætur og hneigði sig djúpt. Hin demantskæru augu frú ASal- heiSar, horfSu rannsakandi á hinn granna vöxt ungmennisins, og svo brosti hún ynd- islega, og Heinz sýndist bros hennar eins bjart og geislar vorsólarinnar í maímánuði. Hefðarkonan spurði margra spurninga um fuglaveiSar meS fálkum og ýmislegt þar aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.