Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 9

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 9
8 og aS eins stöku sinnum bárust honum frétt- ir um glaSvœru skemtanirnar í kastalanum. AS lokum kom sú frétt, sem var alt annaS en þægileg fyrir vesalings Heinz. Frú AS- alheiSur ætlaSi aS fara aS gifta sig aftur, sagSi sagan, og fréttin hljómaSi eins og ná- klukku-hringing í eyrum hins unga manns. Heinz lokaSi dyrunum á húsi sínu, og gekk á leiS til kastalans, muldrandi alls konar munnsöfnuS milli tannanna, sem liljóinaSi ólíkt fallegum bænum. Þegar hann kom aS fjallsrótunum, þar sem vegurinn lá í smá-bugSum upp til kast- alans, heyrói hann hófaskelli og silfurskær- an hlátur, sem skar hjarta hans eins og tví- eggjaó sverS. NiSur götuna kom kastala frúin á livíta reiShestinum sínum, og fríSur heldri maður meS henni, ríkmannlega bú- inn, ríSandi á hrafnsvörtum hesti og blíndi hann stöSugt meS sindrandi augum á yndis- legu konuna viS hliS sér. Þá fanst unga skógarverSinum, sem hjarta sitt myndi sprynga af harmi. En hann náSi þó stjórn á sjálfum sér. Hann settist á stein, eins og beiningamaSur, og þegar glæsimaSurinn og kastalafrúin komu í ná- munda, söng hann : „Sólgeislar hátt upp á himninum sjást, en hærra samt leitar hin dulda ást“. Hinn drambsami riddari tók í taumana á gæðingnum, benti á veiSimanninn með svip- unni og spurSi frú Aðallieiói :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.