Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 11

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 11
10 úr henni, hverfur alt hiS umliSna úr minni. Hver vill vísa mér veginn til lindarinnar11. ,,Hann erhérna!“ kallaSi rödd rétt hjá honum. „Eg er vel kunnugur drykk þeim, sem orsakar óminniS, og skal meS glöSu geSi segja þér alt, sem eg veit um hann“. Heinz leit upp, og sá aS frammi fyrir sér stóS unglingur í svörtum fatadruslum. Tærnar gægSust forvitnislega út um skó- garmana hans. Hann kvaSst vera umferSa- lærisveinn, og hélt áfram ræSu sinni á þessa leiS: „Drykkur sá, sem orsakar óminniS heitir Lethe*), og hefir upptök í Grikklandi. Þang- aS verðuróu að ferSast og leita þér þar upplýsinga. En ef þú vilt hafa þaS þægi- legra, þá kom þú meS mér til Vínberja-veit- ingahússins. ÞaS er ekki langt á biirtu liéS- an. Þar mun veitingakonan gefa þér aS bragSa óminnisdrykkinn, svo framarlega sem pyngjan þín er þyngri en mín er“. Þannig mælti farand-lærisveinninn. Heinz reis á fætur og fylgdi honum eftir til veit- ingahússins í skóginum. Þar drukku þeir saman allan daginn og hálfa nóttina. Um miSbik nætur lágu þeir rólegir á bekknum. Heínz hafSi gleymt öllu, sem kvaldi hann og truflaSi. En meS morgunbirtunni komu *) Á í undirheimum, sem sálir liinna framliðnu drukku úr, til að jfleyma liarmkvælum jarðlífsins Óm i n n i sel f;m. — I’ýú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.