Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 22

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 22
21 Þráinn barSi nú aó dyrum hjá drottni alföSur : „Hvert er erindi þitt?“ spurSi rödd fyrir innan dyrnar. „Eg ætla aS biSja drottinn alföSur aS lofa dauSanum aS taka.við mér“ ,,Þá bón veitir hann engum fyr en tími er kominn til þess. En þú hefir enn lífs- kraft til margra ára“, svaraSi röddin. Þessu reiddist Þráinn og ámælti drottni alföður. „Alla daga hef eg veriS dreginn á tálar. Frá blautu barnsbeini hef eg tilbeSiS hann og treyst miskunn lians og gæSum. En nú sé eg aS hann er illur og miskunnarlaus. Hann hefir tekiS frá mér aS ástæSulausu alt sem eg elskaSi og nú vill hann ekki svo mik- iS sem hlusta á bæn mína“. “Þú talar fávíslega11, sagði röddin fyrir innan dyrnar. „ekki liefir hann frá þér tek- iS annaS en þaS,sem hann áSur liafSi gefið þér“. „En hann vill heldur ekki lofa mér aS komast undir friSarbogann meS óskir mín- ar“, sagSi Þráinn. Röddin svaraSi: „Undir friSarbogann kemst enginn, sem aSeins liugsar um sjálfan sig“. Þráinn gaf þessum orSum engan gaum en hélt áfram aS ámæla drottni og lieitast viS hann. ,, Eg skal komast undir friSarbogann hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.