Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 6

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 6
5 lútandi, og þegar hún fór burtu, þá sendi liún veiSimanninuin svo undarlegt augna- tillit, aS hinn hugprúSi drengur kastaSi höfSinu út á aSra hlióina, réít eins og lítil fjórtán ára gömul stúlka. Fárn dögum seinna bar þaS viS, aS frú ASalheiSur reiS rít í iSgrænan skóginn á livítum gæSingi. Nú var hún ekki í gráum búningi, heldur í fagurgrænum floskjól, og í stað ekkju-blæjunnar bar hún hatt á höfSi úr savalaskinni meS hrokknum skrautf jöSr- um. Á eftir henni reiS Heinz, ungi fálka- veiSarinn, meS fálka á úlfliS sér, og augu lians glöxnpuðu af ánægju. Þau höfSu riSiS þannig góSan spöl, og kastalaturninn var löngu horfinn sjónum þeirra, bak viS hinar vítt-útbreiddu greinar birkitrjánna. Þá leit frú ASalheiSur um öxlsér og sagSi; ,,Ríddu viS hliS mér, Heinz“. Og Heinz gjörSi þaS, sem hefSarkonan skipaSi. Gatan var þröng, og reiSkjóll greifafrúarinnar straukst um kné fálkaveiS- arans. Þannig héldu þau áfram. ÞaS skrjáfaSi mjúklega í trjáblöSunum, spör- fuglarnir sungu, og öðru hverju hlupu lítil slcógdýr yfir götuna. ViS og viS heyrSust brestir frá brotnandi greinum, þegar hjart dýrin þutu inni í skóginn, eSa vænjaþytur fuglanna, sem stygSust og flugu upp. Svo kom þögn aftur, og djúp kyrS færSist yfir myrkviSinn. í annaS skipti leit hefSarfrií-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.