Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 39

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 39
38 andlitinu. Þa5 var eins og augu hans stækkuSu og yrSu bjartari, og iim leiS og hann tekur þétt í hendi hennar segir hann: „FaSir-vor !“ Hún varó aftur þolgóS og róleg og bar fram bænina. „Fyrirgef css vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum !“ mælti sjúklingurinn, starói á hana eitt augnablik og andvarpaSi, og þegar hún sagSi ,,amen“, var hann liSiS lík. Hjúkrunarkonan fana friSinn streyma að hjarta sér eftir líknarstarfiS. Margar voru rósirnar, sem dóu, þegar hún brendi bréfin, en rós kærleikans getur aldrei dáió. Eiturloft hússins fylti hún ihn sínum, og hinn deyjanda kvaddi hún meS liinni sælu huggun fyrirgefningarinnar. Ekki einungis ástina, sem hún bar til mannsins, sem nú var genginn til hinstu hvíldar, held- ur þá elsku, sem er öllu æSri — bróSurkær- leikann himneska — flutti hún meS sér, hvar sem hún fór til hinna líf-smáu og visnuSu rósa. BlessuS er kærleikans ó- daxiSlega rós. Þ. Þ. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.