Fíflar - 01.01.1914, Síða 39

Fíflar - 01.01.1914, Síða 39
38 andlitinu. Þa5 var eins og augu hans stækkuSu og yrSu bjartari, og iim leiS og hann tekur þétt í hendi hennar segir hann: „FaSir-vor !“ Hún varó aftur þolgóS og róleg og bar fram bænina. „Fyrirgef css vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum !“ mælti sjúklingurinn, starói á hana eitt augnablik og andvarpaSi, og þegar hún sagSi ,,amen“, var hann liSiS lík. Hjúkrunarkonan fana friSinn streyma að hjarta sér eftir líknarstarfiS. Margar voru rósirnar, sem dóu, þegar hún brendi bréfin, en rós kærleikans getur aldrei dáió. Eiturloft hússins fylti hún ihn sínum, og hinn deyjanda kvaddi hún meS liinni sælu huggun fyrirgefningarinnar. Ekki einungis ástina, sem hún bar til mannsins, sem nú var genginn til hinstu hvíldar, held- ur þá elsku, sem er öllu æSri — bróSurkær- leikann himneska — flutti hún meS sér, hvar sem hún fór til hinna líf-smáu og visnuSu rósa. BlessuS er kærleikans ó- daxiSlega rós. Þ. Þ. Þ.

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.