Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 37

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 37
36 breitt í blöSunum og fólk nefndi þaS ineS lotningu, skáldin kváSu honum og verkum hans heill og lof. Hann kom heim. HvaS hann var fallegur, stór og karlmannlegur, þegar hann gekk á meSal vina sinna, sem dáSust aS honum og lofuSu hann. Hún sá hann, en hún þorSi ekki aS heilsa honum, en svo stóS þaS alveg á sama. Hann átti hana og hún átti hann, það vissi hún vel. Brátt myndi hann koma aS dyrunum henn- ar, sækja hana og flytja hana meS sér út í hinn mikla, fagra heim. En yndislegast af öllu yrSi þó aS búa meS honum á heimilinu björtu og hamingjusömu í návist hans. Dagarnir liSu. Árin hurfu. StöSugt varS hann frægari og auSugri, en í hjarta hennar dóu allar hinar rauSu rósir vonar- innar, að eins hin hvítu blóm minninganna geymdi hún lifandi og vökvaSi þau meS tár- um sínum. Hann ferSaSist í annaS sinn og kom aftur, en til hennar kom hann aldrei. ,,Eg er ekki nærri því nógu góS handa honum“, sagSi hún oft. “Eg á hvorki til gáfur né atgerfi, sem honum er samboSiS, en þaS er þá heldur engin önnur, sem er hans verS“. ÞaS var eins konar hressing í þessari hugsun. Hann var altaf ógiftur og hún var orðin gömul jómfrú. En í kvöld kom hann heim, giftur hinni ungu, glaSlegu dóttur bankhafans. Þessvegna brendi hún bréfin, Þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.